Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 44
vegar hákalvínsk. Jafnvel orðunum
messa og altari er sleppt. Kvöldmál-
tíðin er kalvínsk. Messuskrúða er
hafnað. í þriðju endurskoðun 1662 er
aftur horfið til kaþólskrar arfleifðar,
þar sem haldið eröllum föstum þáttum
messunnar, þótt stundum sé í breyttri
mynd, eða á öðrum stað í messunni.
Sérkenni ensku siðaskiptanna, BCP,
hefur ekki aðeins að geyma form
messunnar, heldur einnig morgun- og
kvöldbœnir fyrir hvern dag. Með BCP
varð anglíska kirkjan til. Siða-
bótin í Englandi á því ekki skapandi
persónuleika á við Lúther, Zwingli
eða Kalvin. Hún á „The Book of
Common Prayer".
Þriðja einkenni lútherskra áhrifa á
siðaskiptin í Englandi eru hinar 39
greinar. Raunar eru þœr að grundvelli
kalvinskar, en engu að síður gœtir þar
augljósra lútherskra áhrifa. Orsök
þess, að enska kirkjan varð ekki ein-
vörðungu lúthersk, er fremur af pólit-
tískri rót sprottin en guðfrœðilegri,
eins og síðar verður vikið að. Meðan
rammi anglíkanskrar trúar er rómv,-
kaþólskur (BCP) er kenningin frá sið-
bótinni. Prestsheitið er fólgið í viður-
kenningu á BCP og hinum 39 grein-
um, en fyrst og fremst er það Biblían,
sem allt annað miðazt við. Biblían er
Gamla testamenfið og hin kanonísku
rit Nýja testamentisins. Önnur viðmið-
un er játningarnar: Apostolicum,
Nicœum og Aþanasium þ. e. Postul-
lega trúarjátningin, Nicceujátninginog
játning kennd við Aþanasius, því að
þcer eru grundvallaðar á Biblíunni.
Játningar þessar eru notaðar i litúrgí-
unni. Apostolicum við barnaskírn og
morgun og kvöldbœnir. Nicœum vi^
messuna og Aþanasium á aðhafaurf
hönd á vissum dögum á árinu. Þriðjö
viðmiðunin eru svo greinarnar 39, e°
það er hið eiginlega játningarritangl1'
könsku kirkjunnar. Þar er haldið hinn1
fornkirkjulegu kenningu þrenningör'
innar og holdtekjunnar. Meiri áherzl0
er lögð á Gamla testamentið en gert
var í lúthersku siðbótinni. Með vör'
fcerni er rœtt um fyrirhugun og ftels|
mannsins. Réttlœtingin er af trúnf1'
einni. Kemur þar greinilegast fram,
aá
kjarni siðaskiptanna í Englandi er s°
sami og í lútherskunni. Kirkjuhugtak1
er einnig lútherskt. Kenningin
kvöldmáltíðarsakramentið er
ur11
hin5
vegar kalvínsk. í greinunum er ser
stakt tillit tekið til ríkisvaldsins. Skö
ráðstefna kirkjunnar œtíð og aðei,lS
koma saman eftir ósk og skipun rík|S
valdsins. Konungurinn er herra kirkl
unnar, en áherzla er lögð á, að har,r'
er ekki konungur yfir prédikuninni e°
sakramentunum. Sá einn má predik^
og hafa sakramentið um hönd, se<fl
er til þess réttilega kallaður og sendJÍ
(legitime vocatus et missus).
Saga þessa játningarrits, greinc*1^
ar 39, er í stuttu máli á þessa le'
ft i'
Fyrsta kenningarritið kom út 1536 e
10
konungsboði. Það voru hinar
greinar. Greinar þessar undirstri
nœrveru Krists í altarissakramentinlJ'
ákall dýrlinga og bœnir fyrir látne^
Að boði sama konungs, Hinriks
voru einnig samdar hinar 1 3 gre
in'
k-
ar, en þá er fekið að nálgast |úther*
una. Greinar þessar urðu til af P°
tískum ástceðum, sem síðar ver
vikið að. Árið 1539 var 6 gre'nU^.
bœtt við, sem sögðu fyrir um trö
138