Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 44
vegar hákalvínsk. Jafnvel orðunum messa og altari er sleppt. Kvöldmál- tíðin er kalvínsk. Messuskrúða er hafnað. í þriðju endurskoðun 1662 er aftur horfið til kaþólskrar arfleifðar, þar sem haldið eröllum föstum þáttum messunnar, þótt stundum sé í breyttri mynd, eða á öðrum stað í messunni. Sérkenni ensku siðaskiptanna, BCP, hefur ekki aðeins að geyma form messunnar, heldur einnig morgun- og kvöldbœnir fyrir hvern dag. Með BCP varð anglíska kirkjan til. Siða- bótin í Englandi á því ekki skapandi persónuleika á við Lúther, Zwingli eða Kalvin. Hún á „The Book of Common Prayer". Þriðja einkenni lútherskra áhrifa á siðaskiptin í Englandi eru hinar 39 greinar. Raunar eru þœr að grundvelli kalvinskar, en engu að síður gœtir þar augljósra lútherskra áhrifa. Orsök þess, að enska kirkjan varð ekki ein- vörðungu lúthersk, er fremur af pólit- tískri rót sprottin en guðfrœðilegri, eins og síðar verður vikið að. Meðan rammi anglíkanskrar trúar er rómv,- kaþólskur (BCP) er kenningin frá sið- bótinni. Prestsheitið er fólgið í viður- kenningu á BCP og hinum 39 grein- um, en fyrst og fremst er það Biblían, sem allt annað miðazt við. Biblían er Gamla testamenfið og hin kanonísku rit Nýja testamentisins. Önnur viðmið- un er játningarnar: Apostolicum, Nicœum og Aþanasium þ. e. Postul- lega trúarjátningin, Nicceujátninginog játning kennd við Aþanasius, því að þcer eru grundvallaðar á Biblíunni. Játningar þessar eru notaðar i litúrgí- unni. Apostolicum við barnaskírn og morgun og kvöldbœnir. Nicœum vi^ messuna og Aþanasium á aðhafaurf hönd á vissum dögum á árinu. Þriðjö viðmiðunin eru svo greinarnar 39, e° það er hið eiginlega játningarritangl1' könsku kirkjunnar. Þar er haldið hinn1 fornkirkjulegu kenningu þrenningör' innar og holdtekjunnar. Meiri áherzl0 er lögð á Gamla testamentið en gert var í lúthersku siðbótinni. Með vör' fcerni er rœtt um fyrirhugun og ftels| mannsins. Réttlœtingin er af trúnf1' einni. Kemur þar greinilegast fram, aá kjarni siðaskiptanna í Englandi er s° sami og í lútherskunni. Kirkjuhugtak1 er einnig lútherskt. Kenningin kvöldmáltíðarsakramentið er ur11 hin5 vegar kalvínsk. í greinunum er ser stakt tillit tekið til ríkisvaldsins. Skö ráðstefna kirkjunnar œtíð og aðei,lS koma saman eftir ósk og skipun rík|S valdsins. Konungurinn er herra kirkl unnar, en áherzla er lögð á, að har,r' er ekki konungur yfir prédikuninni e° sakramentunum. Sá einn má predik^ og hafa sakramentið um hönd, se<fl er til þess réttilega kallaður og sendJÍ (legitime vocatus et missus). Saga þessa játningarrits, greinc*1^ ar 39, er í stuttu máli á þessa le' ft i' Fyrsta kenningarritið kom út 1536 e 10 konungsboði. Það voru hinar greinar. Greinar þessar undirstri nœrveru Krists í altarissakramentinlJ' ákall dýrlinga og bœnir fyrir látne^ Að boði sama konungs, Hinriks voru einnig samdar hinar 1 3 gre in' k- ar, en þá er fekið að nálgast |úther* una. Greinar þessar urðu til af P° tískum ástceðum, sem síðar ver vikið að. Árið 1539 var 6 gre'nU^. bœtt við, sem sögðu fyrir um trö 138
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.