Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 54
— Á tímabili vorum við í vafa um, hvort gera œtti alveg nýja óœtlun, sem vœri betri en þessi nýja, opinbera námsskró (Mansterplanen), eða að viðurkenna hana eins og hún kemur fyrir og reyna í staðinn að veita kenn- urum hjálp til að miðla svo góðri frœðslu, sem unnf er. Nú höfum við valið seinni kostinn. Við notum opin. beru námsskrána sem viðmiðun og útbúum handbœkur fyrir kennara eft- ir henni, sem bœði styrkja hana og gefa hugmyndir varðandi kennsluna. Að þessu sinni munum við leggja enn meiri áherzlu á handbókaefni. Reynsla okkar sýnir, að kennarinn þarf að fá meiri hagnýta hjálp en hann fékk í IKO-áœtluninni. Þar bentum við oft á bœkur, þar sem finna mœtti gott hjálparefni. Nú munum við einnig gera hið sama, en munum jafnframt draga mikið af þess háttar efni inn í handbókina, sem annars þyrfti að leita að á öðrum stöðum. Þetfa verð- ur bœði sögulegt efni, fagurbók- menntir í sambandi við efnið, skýr- ingar á mikilvœgum textum, ýmiss konar leiðbeiningar o.fl. Gildi stofnunarinnar — Hvaða gildi hefur IKO? — Þetta er erfið en mikilvœg spurn- ing og ekki auðvelt að svara henni á einfaldan hátt. Það, sem auðvelt er að benda á er, að unnið er að ýms- um skóla- og frœðsluvandamálum og má sjá það svart á hvítu, að eftir því er tekið, og stöku sinnum er tekið til- lit til þess, sem við segjum. Svo höfum við þessi blöð og tímarit, sem ég 148 nefndi, sem flytja vissar upplýsingo1" og sjónarmið ákveðnum hópi fólks. Þetta hefur sitt gildi. Síðan höfum við deild, sem miðlar margs konar ha<3' nýtum gögnum til kristindómsfrœðsl11 og hefur hún víðtœk áhrif. Annars álítum við, að í augum margra se það mikilvœgast, að fólk veit stofnun, sem lcetur til sín taka í þess- um málum. Þarna er aðili, sem þa^ getur snúið sér fil og fengið hjálp frö og starfað í sambandi við, þegar þa^ vinnur að þessum málum. Vitundif um að standa ekki einn í baráttunn1 held ég, að hafi ákaflega mikil áhrif- Enda er það svo oft, að það, sem sendum frá okkur, eru ekki alveg ny' fœddar hugmyndir, heldur gerum við að raunveruleika það, sem marg,r hafa hugsað um, en ekki getað kon1' ið í framkvœmd hver um sig. FramtíSardraumar — Viltu breyta einhverju í IKO? —• Það er margt i þessu samband'' sem ekki er aðeins óskir, heldur e\ reynt að gera áœtlanir um það. hlu starfar hér við stofnunina bœði fó^' sem er í fullri vinnu og fólk, sem vinn ur hluta úr degi. Alls eru það u. þ- 20 manns. Þetta er allt of fátt, þeðö,r litið er á þau svið, sem þarf að yfir. Það, sem við óskum eftir, er a hafa a. m. k. einn aðalábyrgðarmann yfir hverju mikilvœgu sviði t. d. f°r' skólanum sér, barnaskólanum sérstö lega, unglingaskólanum, ferminð ðr' undirbúningnum, menntaskólunu110' fullorðinnafrœðslu, sérskólaþörf j frv. Við þyrftum að hafa sérmennfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.