Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 56

Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 56
HEIMIR STEINSSON, rekton Tilraunin hefur tekizf Rœða, flutt við fyrstu skólaslit Lýðháskólans í Skálholti hinn 18. maí sl- Nemendur, kennarar, góðir gestir. Fyrst allra orða vil ég þakka þeim biskupi íslands og Þórarni Þórarins- syni það, sem þeir hafa til okkar tal. að á þessari stundu. Engum einstök- um mönnum mun það fremur að þakka , að við erum hér saman kom- in, að við höfum átt hér athvarf und- anfarna mánuði og fengið að fram- kvœma þá hluti, sem við fögnum nú. Engin vinarorð og blessunaróskir met- um við meir en þau, sem úr þeirri átt- eru runnin. Við biðjum þessa góðu gesti að bera kveðju öðrum Kirkju- ráðsmönnum og meðlimum í stjórn Skálholtsskólafélagsins ásamt þökk- um fyrir allan beina fyrr og síðar, — Mér er það óblandið ánœgjuefni að fá að skýra frá því, að fyrstu til- raun til lýðháskólareksturs 1 Skálholti vetrarlangt er nú lokið með viðunandi árangri. Ég endurtek: Niðurstaðan er að mínum dómi viðunandi. Hér hef- ur ekkert afrek verið unnið, engin ástœða er til að draga þau fram hin stóru orðin. En starf það, sem farið hefur fram í Skálholti í vetur, sýnir með einföldum en ótvírœðum hœtti, að lýðháskóli getur þrifizt á fslandi o ofanverðri tuttugustu öld. Sú var von þeirra, er að tilrauninni stóðu, að hón mundi leiða þetta í Ijós. Nú er niðiV' staðan fengin, og hún er afdráttar' laus, svo langt sem hún nœr. Skylt er að geta þess, að gildi urf' rœddrar tilraunar eru nokkur takmörk sett. í fyrsta lagi hefur Lýðháskólinn í Skálholti aðeins starfað eitt skólaar’ Þó svo að starfinu hafi reitt bcerileð0 af þennan tíma, er því ekki að ley að áframhaldandi tilraunastarfseÞ1! er nauðsynleg, ef að þvi er stefnt 0 komast að niðurstöðu, sem hefur vðr anlegt gildi. I annan stað hefur sö nemendahópur, sem húsrúm var fyrir í vefur, verið nœsta takmarkaður ö höfðatölunni til. Stœrri nemendahóp^ ur mun án efa gefa gleggri mynd ö viðgangi lýðháskóla við íslenzkar stœður. Allt að einu er ástœða til að cetiö' að aðstandendur Skálholtskóiö' frœðsluyfirvöld og áhugamenn urn lýðháskólamál fái dregið ýmsarály^ anir af því starfi, sem hér hefur far' fram. Skylt er að geta þess, að a 150

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.