Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 56
HEIMIR STEINSSON, rekton Tilraunin hefur tekizf Rœða, flutt við fyrstu skólaslit Lýðháskólans í Skálholti hinn 18. maí sl- Nemendur, kennarar, góðir gestir. Fyrst allra orða vil ég þakka þeim biskupi íslands og Þórarni Þórarins- syni það, sem þeir hafa til okkar tal. að á þessari stundu. Engum einstök- um mönnum mun það fremur að þakka , að við erum hér saman kom- in, að við höfum átt hér athvarf und- anfarna mánuði og fengið að fram- kvœma þá hluti, sem við fögnum nú. Engin vinarorð og blessunaróskir met- um við meir en þau, sem úr þeirri átt- eru runnin. Við biðjum þessa góðu gesti að bera kveðju öðrum Kirkju- ráðsmönnum og meðlimum í stjórn Skálholtsskólafélagsins ásamt þökk- um fyrir allan beina fyrr og síðar, — Mér er það óblandið ánœgjuefni að fá að skýra frá því, að fyrstu til- raun til lýðháskólareksturs 1 Skálholti vetrarlangt er nú lokið með viðunandi árangri. Ég endurtek: Niðurstaðan er að mínum dómi viðunandi. Hér hef- ur ekkert afrek verið unnið, engin ástœða er til að draga þau fram hin stóru orðin. En starf það, sem farið hefur fram í Skálholti í vetur, sýnir með einföldum en ótvírœðum hœtti, að lýðháskóli getur þrifizt á fslandi o ofanverðri tuttugustu öld. Sú var von þeirra, er að tilrauninni stóðu, að hón mundi leiða þetta í Ijós. Nú er niðiV' staðan fengin, og hún er afdráttar' laus, svo langt sem hún nœr. Skylt er að geta þess, að gildi urf' rœddrar tilraunar eru nokkur takmörk sett. í fyrsta lagi hefur Lýðháskólinn í Skálholti aðeins starfað eitt skólaar’ Þó svo að starfinu hafi reitt bcerileð0 af þennan tíma, er því ekki að ley að áframhaldandi tilraunastarfseÞ1! er nauðsynleg, ef að þvi er stefnt 0 komast að niðurstöðu, sem hefur vðr anlegt gildi. I annan stað hefur sö nemendahópur, sem húsrúm var fyrir í vefur, verið nœsta takmarkaður ö höfðatölunni til. Stœrri nemendahóp^ ur mun án efa gefa gleggri mynd ö viðgangi lýðháskóla við íslenzkar stœður. Allt að einu er ástœða til að cetiö' að aðstandendur Skálholtskóiö' frœðsluyfirvöld og áhugamenn urn lýðháskólamál fái dregið ýmsarály^ anir af því starfi, sem hér hefur far' fram. Skylt er að geta þess, að a 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.