Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 61

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 61
beirra fer einnig með störf skólaróðs- manns. ^ýðháskólinn í Skálholti hefur til Q6ssa verið rekinn af Kirkiuráði hinn- r 'slenzku Þjóðkirkju. Þeirri stofnun fr, Qð þakka, að sú tilraun, sem v^r efUr verið lýst, gat fram farið. Ég enn leggja haft á tungu mína og ^Para hin stœrri orð. En full ástœða að veita eftirtekt þeirri víðsýni ,'m starhug, sem hlutur Kirkju- s í þessu máli vitnar um. að 'fi Sr au9iiash að eigi lýðháskóli stof QSÍ ° isiancii/ er engri einstakri að kUn 6^a ^élagasamtökum œtlandi til l SrCI kostnað við rekstur slíks skóla fra6n9dar. Ég hef hér reynt að draga ^am nokkur einkenni þess skóla, sem 61r ^finn og ráðgerður. Ég vona, að komið nógu skýrt fram, m..s Þessi er almennur lýðháskóli, sk°|9 SV° aþekkur almennum lýðhá. starfUm .iNÍ0rðurianda. Þar í löndum r,a ^ýðháskólar innan ramma lýð- Urr)S L°'a'a9a' en þau lög tryggja skól- 85 ifeSSUrn rikisstyrk, er nemur allt að r.i Unciraðshlutum allra útgjalda við kstur skólanna. sú már að halda því fram, að su ti 11— r Vetur 'raun sem hér hefur verið gerð iTUr • / ^ sern- !,Se9' nu þegar nokkuð um nyt- ir ' * '^S skála á íslandi. Þar af leið- eðiiiegt verður að telja, að hUa r Verði til athugunar í alvöru þœr lý^d't um drög að löggjöf um end Sl° ° ' ðkálholti, sem aðstand- AAen1^ ^65,50 skóla leyfðu sér að senda Ég ^ntamaiaráðuneyti 1 fyrra sumar. fcekif^ ' Þess 9etið við þetta starfs ^1- ^rekari upplýsingar um fiann^T' ^essa skála og ácetlanir um S uiu fúslega látnar í té hverj- um þeim aðila, sem Menntamála- ráðuneyti felur frekari athugun þessa máls með lagasmíð fyrir augum. Ég hygg, að það mál, sem ég nú hef hreyft, sé tœpast ágreiningsefni lengur. Spurningin er nánast sú, hve- nœr og með hverjum hœtti hrundið skuli í framkvœmd tiltölulega sjálf- sögðum hlut. Alþingi íslendinga hef- ur nú þegar veitt verulegt fé til bygg. ingar skólahúss í Skálholti tvö ár í röð. Nemendur Lýðháskólans í Skál- holti hafa í vetur notið sömu náms- og ferðastyrkja frá Menntamálaráðu- neyti og aðrir heimavistarskólanem- endur þessa lands. jslenzka ríkið hef- ur þannig stutt skólann með þeim hcetti, að telja verður afstöðu stjórn- valda ótvírœða og skólanum í vil. Eðlilegt framhald þessa máls er því það, að sett verði lög og reglugerð um beinan stuðning hins opinbera við rekstur Lýðháskólans í Skálholti. Verði enn einhver bið á setningu slíkra laga, hljóta menn að álykta, að samkvcemni sé takmörkuð í aðgerð- um ríkisvaldsins vegna þessa máls, og er þó vœgt til orða tekið. Mál er að fella rœðu. Ég hef enn ekki vikið að þeim þcettinum í starfi skólans á liðnum vetri, sem mér ef til vill er hjarta nœstur, en þar á ég við samfélagið innan stokks. Lýðháskólar Norðurlanda gera alla jafna mikið úr þessum þcetti. Lög og reglugerðir taka sérstakt tillit til þeirrar tímafreku skyldu, sem lýðháskólakennurum er á hendur falin í þvi efni. Því geymdi ég mér þennan þáttinn þar til síðast, að um hann œtla ég að eiga við ykkur ein, nemendur mínir og samverkamenn. Við skulum órög 155

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.