Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 61

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 61
beirra fer einnig með störf skólaróðs- manns. ^ýðháskólinn í Skálholti hefur til Q6ssa verið rekinn af Kirkiuráði hinn- r 'slenzku Þjóðkirkju. Þeirri stofnun fr, Qð þakka, að sú tilraun, sem v^r efUr verið lýst, gat fram farið. Ég enn leggja haft á tungu mína og ^Para hin stœrri orð. En full ástœða að veita eftirtekt þeirri víðsýni ,'m starhug, sem hlutur Kirkju- s í þessu máli vitnar um. að 'fi Sr au9iiash að eigi lýðháskóli stof QSÍ ° isiancii/ er engri einstakri að kUn 6^a ^élagasamtökum œtlandi til l SrCI kostnað við rekstur slíks skóla fra6n9dar. Ég hef hér reynt að draga ^am nokkur einkenni þess skóla, sem 61r ^finn og ráðgerður. Ég vona, að komið nógu skýrt fram, m..s Þessi er almennur lýðháskóli, sk°|9 SV° aþekkur almennum lýðhá. starfUm .iNÍ0rðurianda. Þar í löndum r,a ^ýðháskólar innan ramma lýð- Urr)S L°'a'a9a' en þau lög tryggja skól- 85 ifeSSUrn rikisstyrk, er nemur allt að r.i Unciraðshlutum allra útgjalda við kstur skólanna. sú már að halda því fram, að su ti 11— r Vetur 'raun sem hér hefur verið gerð iTUr • / ^ sern- !,Se9' nu þegar nokkuð um nyt- ir ' * '^S skála á íslandi. Þar af leið- eðiiiegt verður að telja, að hUa r Verði til athugunar í alvöru þœr lý^d't um drög að löggjöf um end Sl° ° ' ðkálholti, sem aðstand- AAen1^ ^65,50 skóla leyfðu sér að senda Ég ^ntamaiaráðuneyti 1 fyrra sumar. fcekif^ ' Þess 9etið við þetta starfs ^1- ^rekari upplýsingar um fiann^T' ^essa skála og ácetlanir um S uiu fúslega látnar í té hverj- um þeim aðila, sem Menntamála- ráðuneyti felur frekari athugun þessa máls með lagasmíð fyrir augum. Ég hygg, að það mál, sem ég nú hef hreyft, sé tœpast ágreiningsefni lengur. Spurningin er nánast sú, hve- nœr og með hverjum hœtti hrundið skuli í framkvœmd tiltölulega sjálf- sögðum hlut. Alþingi íslendinga hef- ur nú þegar veitt verulegt fé til bygg. ingar skólahúss í Skálholti tvö ár í röð. Nemendur Lýðháskólans í Skál- holti hafa í vetur notið sömu náms- og ferðastyrkja frá Menntamálaráðu- neyti og aðrir heimavistarskólanem- endur þessa lands. jslenzka ríkið hef- ur þannig stutt skólann með þeim hcetti, að telja verður afstöðu stjórn- valda ótvírœða og skólanum í vil. Eðlilegt framhald þessa máls er því það, að sett verði lög og reglugerð um beinan stuðning hins opinbera við rekstur Lýðháskólans í Skálholti. Verði enn einhver bið á setningu slíkra laga, hljóta menn að álykta, að samkvcemni sé takmörkuð í aðgerð- um ríkisvaldsins vegna þessa máls, og er þó vœgt til orða tekið. Mál er að fella rœðu. Ég hef enn ekki vikið að þeim þcettinum í starfi skólans á liðnum vetri, sem mér ef til vill er hjarta nœstur, en þar á ég við samfélagið innan stokks. Lýðháskólar Norðurlanda gera alla jafna mikið úr þessum þcetti. Lög og reglugerðir taka sérstakt tillit til þeirrar tímafreku skyldu, sem lýðháskólakennurum er á hendur falin í þvi efni. Því geymdi ég mér þennan þáttinn þar til síðast, að um hann œtla ég að eiga við ykkur ein, nemendur mínir og samverkamenn. Við skulum órög 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.