Fanney - 01.12.1905, Síða 8

Fanney - 01.12.1905, Síða 8
4 F A N N I -: Y Dálítil jólasaga el’tir H. Pelcrsen. NJÓRINN marrar hátt undir fótum, manna, sem eru á gangi eftir göt- unum. Niður af þökunum hanga klakapípurnar glitrandi í Ijós- hirlunni. Fjöldi fólks í skjól- góðum vetrarklæðum strevmir fram og al'tur eftir götunum fram hjá uppljómuðum búðargluggun- um, nálega allir með smáhögla, - auðsjáanlega gjaíir, sem þeir hal’a kevpt til að gefa á jólunum. Við hrú eina fjölfarná í horg- inni sLaðnæmist 10 ára gömul stúlka, þrátt fyrir kuldann og storminn, sem æðir el'tir götunni og næðir gegnum þunna og slitna sjalið liennar. Kn hún má til að dvelja þar alllanga stund, af því að þarer fjölfarnasl og því mest líkindi til að hún geli selt lilhúnu hlóm- in, sem hún helir á hoðstólum. I livert skifti sem einhver gengur l'ram hjá, réttir hún út höndina með hlómunum ogsegir: »Rlóm- skúfur á 10aura!« Þetla endur- tekur hún í hið óendanlega, hálfskelfur al’ kulda, en það tjáir ekki að hugsa um það, hún má til að selja öll blómin. Þegar liún lór að heiman, hafði móðir liennar engan mat handa henni ()g systkinum liennar tveimur, og þau bíða hennar sjálfsagt með óþolinmæði. Siðan heflr lnin staðið þarna, án þess að neyta nokkurs, nema eins eplis, sem henni var gefið. I’að ei' lílið, sem hún gelur selt, veslings litla stúlkan ; menn eiga annríkt og nenna ekki að fara ofan í vasa sinn eftir pen- ingum í þessuin kulda ; en vissu þeir, hve mikla iðni og fyrirhðfh þessi óhreyttu blóm hafa kostað — vissu þeir, að marga daga he.íir jmrft til að húa þau til, og að fátæk móðir verður að fara á mis við brauð handa sér og hörnumim sinum, þangað til blömin eru seld vissu þeir, að heimilisfaðirinn varð sakir atvinnuleysis að fara hurt úr borginni, til |)ess að Ieita sér at- vinnu annarsstaðai’, en skildi eftjr konuna, sem verður að sjá fyrir sér og liörnunum eftir því sem hún bezt getur — þá er ekki ólíklegt, að þeir, sein ein- hverja meðaumkunartilíinningu bal’a, mundu, þrátt fyrir kuldann og annirnar, stanza og geta séð af ofurlitlu banda litlu slúlkunni. Það er þegar farið að fækka fölki á götunni, og hún sér, að það er árangurslaust að standa þarna lengur. Hún snýr því

x

Fanney

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.