Fanney - 01.12.1905, Side 31

Fanney - 01.12.1905, Side 31
F A N N E Y. 27 ugleikum, hagsýuiu, verklægnin og smekkvísin. Vegirnirum fjöll- in i Noregi bera þetta alt með sér. Þeir hugðast fagurlega utan í Ijallahlíðunum, ineð brúm yfir gilin og sneiðingum • í mesta brattanum og líta úl tilsýndar eins og Ijósleit rák, sem æfð listámannshönd hefir dregið ol'an eflir fjallinu. Víða cr sprengt úr hömrnnum lil að mynda stall undir veginn og eru þá gnæf- andi flug hæði fyrir ofan og neðan. Sumstaðar hanga kletl- arnir fram yfir veginn, sem liggur þá eins og í hellisskúta, og sum- staðar er jafnvel reft yfir, til þess að hlífa þeim, sem um veginn l’ara, fyrir grjóthruni að oí’an. Þessi litli vegarspotti, sem sést á myndinni, er ofurlítið sýnishorn afvenjulegum fjallvegi. Þar sem hann ber við lol't í miðju skarðinu, sjást grindur á vcgarbnininni. I5ar beygir veg- urinn inn með fjallinu ogliggur í sneiðingi framan í hömrunum. Geisihæð er fyrir neðan og grind- urnar eru settar á brúnina til að vernda menn og skepnur frá því að hrapa fram af, því þá er þeim bráður bani búinn. Jafnyel þeir, sem eru svima- gjarnir og loftliræddir, geta l’arið þarna öruggir ferða sinna, því það þarf meira en algengan klaufaskap til að álpast fram af og enda þannig daga sína. Nokkrir menn héðan af landi hafa unnið að vegagerð í Noregi og numið þar vegalagningar. Þeir fáu vegir, sem þegar eru lagðir hér á landi, eru þvi nær eingöngu þeirra handaverk. Peir eru margir snotrir og verklegir, en hvað eru þeir þó á við fyrir- myndirnar í Noregi. Nú sem stendur beinisl at- hygli alls heimsins að Noregi og tíðindum þeim, sem þar eru að gerast og hafa verið að gerast síðan í vor. Noregur er nú aftur orðinn sjálfstætt konungsríki, eins og hann var í fyrri daga, þegar Haraldur hárfagri, Ólafur Tryggvason, Olafur helgi, Hai'- aldur Sigurðsson, Sverrir o. II. konungar, sem Snorri Sturluson ritaði sögur al’, voru uppi. 1 525 ár (síðan 1380) lrefir landið lotið útlendum konungi. Nú koma dagar sjálfstæðis þess og heima- stjórnar að nýju. Fyrir 100 árum síðan (1805) var Noregur miklu bágstaddari í efnalegu tilliti en ísland ernú. Þá gengu Jangvarandi styrjaldir, sem landið varð að gjalda, án þess að eiga nokkra sölv á þeim. Víkingar lágu úti fyrir hverri höfn og bönnuðu siglingar lil landsins og l'rá því, svo að öll verzlunarviðskifti stöðvuðust og menn dóu um land alt af harð- æri og bjargarskorti. 9 árum seinna (1814) skildist landið frá Danmörku, sem fekk það í hend- ur Svíum. Norðmenn kunnu því illa að vera »afhentir« þannig öðru ríki og gripu lil vopna, og

x

Fanney

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.