Fanney - 01.12.1905, Page 37

Fanney - 01.12.1905, Page 37
Hann kom hér á hverjum degi, helzt seinni part dagsins og sat við að höggva á legstein hennar. En svo hætti hann alt í einu að koma, og' ég vissi ekki neitt um hann. Svo var það að ínaður kom núna lyrir nokkrum dög- um og i)að um grafreit við hlið móður hans. Eg spui’ði hvort það væri sonur herinar, er nú ætti að jarða, og kvað hann svo vera. Hann sagði, að einhvern dag, þegar drengui'inn hefði verið húinn að selja dagblöðin, sem liann hefði verið með, hefði liann lilaupið þvert yíir götuna, en í þvi hcl'ði maður keyrt ó- gætilega framhjá og drengurinn liefði orðið undir vagninum. Hann hefði haft gamlan meitil í hendinni, og hefði því auðsjá- anlega verið á leiðinni til leg- staðar móður sinnar. Méðan liann lá véjkur, hugsaði liann all al' um móður sína og það, sem liann hafði áll eftir að grafa á legsteininn liennar. »Eg var ekki búinn«, sagði hann, «en hún veit vel, að.ég vildi gera það. Eg slcal vísl segja henni það, því hún bíður mín«, og með J)essi orð á vörunum dó hann. Þegar heimilisfólkið lijá stein- höggvaranum heyrði sögu þessa, eí'ndi það til samskota og gaf l'allegan stein á leiði þessa veg- lynda drengs, með áletruðu nafni hans, sem það fékk upplýsingar um hjá skólakennaranum. Og undir nafninu stóðu þessi vel völdu orð: »Hann elskaði móð- ur sína«. Litlu drengirnir, sem með honum höfðu verið i sunnudaga- skólanum voru viðstaddir, þegar steinninn var látinn á leiðið lians. Kennarinn sagði þeim frá, hversu heitt þessi munaðar- lausi drengur hefði elskað móð- ur sína. Hann hefði leitast við að gera vilja hennar til síðustu stundar. Síðustu orð kennarans, áður en hann gekk frá leiði litla drengsins, voru ])essi: »Elsku hörnin mín. Eg vildi heldur vera Jiessi umkomulausi dreng- ur, sem lifði á að bera út blöð og selja þau, en stórríkur höfð- ingi, sem ekki elskaði né virti móður sína. Af þessum litla dreng getur heimurinn lært mikið. .(J. H. þýdili).

x

Fanney

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.