Fanney - 01.12.1905, Side 38
FANN E Y.
34
Jólasag'a úr sveitinni.
|/«AÐ var komið aðfanga-
I yf dagskvöld. Þetta kvöld,
"ib sem ég liafði hlakkað svo
mikið til í langan, langan
tíma, var nú loksins komið.
Pað er að segja, það var orðið
dimt og lníið að kveikja í bað-
stofunni, en kvöldið sjálft, jóla-
nóttin, var í raun og veru ekki
komið. IJeir lyrstu voru lárnir
að hafa fataskifli og þvo sér í
framan; en það var auðvitað
.byrjað svo snemma lil þess að
aðrir gælu fengið þvottabalann
á eftir þeim, því það voru vísl
ekki til nema tveir eða þrír
á heimilinu, — lianda yfir 20
manns.
Allur fjöldinn af fólkinu var
því óþveginn og ógreiddur enn
þá og kvenfólkið var all í mesta
annríki.
En vinnumennirnir voru búnir
að útiverkunum og komnir inn,
en þótt þeir mætlu nú eiga lrítt,
voru þeir ekki farnir að nota
það, því víða þurfti enn þá að
taka til hendinni. Nema einn;
það var Siggi sonur Jóns gamla
Torfa, fjármannsins. Hann sat
með ljóstíru á kertisstúf fram í
bæjardyralofti og var að skafa
á sér kjálkana með ryðguðum
rakhníf. Síðan ég stækkaði, hefi
ég oft hugsað um það, hvað
aumingja maðurinn muni liafa
hlolið að leggja á sig fyrir tæki-
færið.
Dagurinn hafði verið ósköp
langur og leiðinlegur; það var
diirít í lofti með hríðarhraglanda,
en ekki miklu frosti, og það var
ei.us og kvöldið ætlaði aldrei að
koma. Líklega hefir fáum fund-
isl sá dagur langur öðrum en
mér, því þykk viðrisdagur í svart-
asta skammdeginu á Norðurlandi
er þó ekki langur. .1 ú, tveim-
ur manneskjum lil hefir líklega
lengt eftir kvöldinu.
líg varð að hala fyrir mér
einn mest-allan daginn, því eldri
hræður mínir voru í ýmsum
snúningum með fullorðna fólk-
inu og sumir voru sendir á aðra
bæi ; við vorum 5 systkinin og
ég var yngstur. Ég var því að
dunda úti og fór einförum og
beið með þolinmæði lengi vel
eftir kvöldinu. En svo leiddist
mér, og þá þurfti ég að taka
mér eittlivað fyrir hendur, sem
veigur var í, og fór því að renna
mér ofan harða hjarnbrekku í
túninu, fyrst á sleðakríli, en svo
brotnaði hann, og eftir. það
rendi ég mér á rassinum, en
velli mér stundum. íJella gekk
nú alt saman slysalausl, þangað
til einu sinni, að ég lenti eill-