Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 43

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 43
FANNEY. 39 ingskoss. En svo hvarf hann. Ikið greip mig undir eins, að þetla hefði verið jólasveinn, því ég vissi ekki annað en að aÚir karlmennirnir væru inni í bað- stofunni, og mér sýndist þetta þó vera karlmaður. Og því var liann að kj'ssa Boggu — þarna i myrkrinu, livað átli það að þýða? Eg var svo niðursokk- inn í að liugsa um þetta, að ég gleymdi hreint að gera henni bilt við, þegar hún kom að stiganum. En hvort sem Bogga liefir nú verið eitthvað óstyrk, eða hún liefir llýtt sér of mikið, það veit ég ekki, en nokkuð var það, að henni fipaðist í stiganum, svo að liún misti diskinn og heil skriða af laufabrauði og alls konar jólasæigæti valt ofan í göngin. Bogga ílýlli sér að tína þelta saman og var kafrjóð út undir eyru. Og nú kom ég lienni til hjálpar. Hún var önug og spurði, því ég slæði þarna eins og draug- ur. En svo varð hún blíðari, og seinast lofaði lnin mér tveim- ur laufakökum, ef ég þegði yfir því sem ég hel’ði séð. Hún hlaut að meina jóla- sveininn. — Nú voru jólin komin fyrir al- vöru. Allir sátu yfir hrokafull- nm diskum af jólamat, og svo kom mjólkurgrautur á eftir. Kertaljósin brunnu á rúmstoklc- unum, á hillum og borðum og hvar sem annars var liægt að láta þau, og það var svo bjart i baðstofunni, að ég átti lengi vel erfitt með að líta upp. Eg var orðinn spakari við jólamat- inn og hafði það nú lielzt mér til slcemtunar, að renna augun- um um baðstofuna og líla fram- an í hvert andlit. Þar á meðal leit ég framan í Sigga. Eg liorfði nákvæmlega að, hvort hann hefði nokkurs- staðar skorið sig, þegar hann var að raka sig. En það var ekki. Hann hafði meira að segja prýkkað mikið við það og mér leizt óvenjulega vel á hann þetta kvöld. Hann var líka í sparifötunum, og það var hann annars svo sjaldan. Hann var knálegur maður og karlmann- legur, og ég vissi, að pabba lík- aði vel við liann. Þeir sátu saman á rúminu sínu, hann og faðir hans, og inig furðaði á því, að ég liafði ekki heyrt Jón Torfa segja eitt einasla ljóll orð síðan hann kom heim. Það hlaut að vera af því,. að nú voru jólin. En þeir voru svo óvanalega hljóðir, feðgarnir, að það var eins og þeir byggju yfir einhverju, Eftir matinn var farið að fara i jólaleiki. Baðstofunni var þrískift, þannig að lijónaherbergið var í öðrum endanum, svo var mið- baðstofan og svo stórt berbergi í hinum endanum. Allir tóku þátt í leikjunum nema pahhi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.