Fanney - 01.12.1905, Page 45

Fanney - 01.12.1905, Page 45
FA'NNEY. 41 annars. I’að var eins og það kœmi sér ekki almennilega að því að segja: wÞella grunaði mig lengi«. En það var auðvitað jólunum að kenna. En Siggi sat undir Boggu á rúmi föður síns og hún lagði liendurnar upp um hálsinn á honum. Var það eitt af því, sem heyrði til nýja leiknum eða voru þau að leysa út pant — á þennan hátt? Ég var í vondu skapi yfir því, hve leikirnir, sem ég hal'ði lilakkað svo mikið til og ég liafði gaman af, hefðu orðið enda- sleppir. — Svo var farið að »skenkja kairi«, en alls ekki byrjað á leikjunum aftur. Svo mikið vissi ég, að það hafði eitthvað komið fyrir, sem engan liafði grunað og þeim Boggu og Sigga kom við. Eftir kaffið fóru allir að liátta. Ég var driíinn úr fötunum og ofan i rúmið mitt; en ég liélt þó um stund að leikirnir væru aftur að byrja, þegar Bogga teygði sig upp fyrir Jón gamla Torfa í rúminu og bauð Sigga góða nóll með kossi. Ég lá lengi vakandi og var að hugsa um þelta alt saman — og sofnaði seinast út frá því, án þess að bolna nokkurn skapað- an lilut í því. Jón Trausti. HLÆGILEG Prestur nokkur liitti dreng, scni Mikael liél, á förnum vegi. »Hvernig liður pér núna, Mikael minn?« spuröi prestur. ))Illa«, svaraði Mikael. »Allir fara nieö mig eins og seppa. Ef einhver parf aö láta sækja eillhvað eða gera, pá er kallað á mig, svo að ég hefi aldrei frið«. Prestur vildi hughreysta hann og sagði: »Láttu ekki liugfallasl, Mikael minn. Pú veizt, að pessi jörð er mæðudalur og liér er aldrei friðar að vænta. En sú kemur tiðin, að HUGMYND. pér verður endurgoldin pessi mæða með ævarandi friði í liimnariki«. Mikael liristi höfuðið og sagði: »Það held ég nú að seint rætist, prestur minn. Undir eins og menn sjá mig par, kallar liver sem belur getur: Mikael! Kveiktu á sólinni.— Mikacl! Mokaðu frá tunglinu. — Mikael! Taktu skarið af stjörnun- um. — Mikael! Gerðu prumur og eldingar. — Mikael! Hleyptu út stormunum og smalaðu saman skýj- unum. Og svona munu peir halda áfram. Nei, pá vil ég heldur vera kyr hérna«.

x

Fanney

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.