Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 38

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 38
164 SYRPA V. Þannig höfSu Englendingarhmncl- iS af sér hverju áhlaupinu efíir ann- aS, og margir voru þeir meSal Nor- manna er þótti óvænlega íihorfast. BráSum kom aS því, aS Bretónar og málaliS þaS, er næst þeim stóð í vinstra fylkingararmi, snerist á flótta, bæði riddarar og fótgöngu- menn. Veittu þá nokkrar af her- sveitum Englendinga þeim eftirför, þvert á móti skipun Haraldar. En af þessu leiddi þaS, aS allur hinn vinstri fylkingararmur Vílhjálms riSlaSist, og lá viS sjálft, aS flemtur kæmi á allan her Normanna, aS því er sagnaritarar þeirra segja. En þá sýndi Vilhjálmur hugprýði sina og snarræði. Hann reiS eftir þeim af mönnum sínum, er hann sá aS und- an flýðu, lyfti ntfbjörginni á hjálmi sínum, kallaði til þeirra og sagSi: ,,horfiS í augu mér þér heimskingj- ar! hvers vegna flýiS þér? Sigur- inn er fyrir framan ySur, en dauð- inn á bak viS ySur. Eg er lifandi og skal meS guSshjálp vinna sigur“. Hann þreif spjót af manni, er þar stóS nærri, og með því fékk hann stöSvaB flóttann og rekiS þá aftur á vígvöllinn. Slíkt hiS sama gjörSi Otto biskup á öSrum staS. Bretónar snerust í móti þeirn, er þá eltu, og drápu marga af þeim. ViS þetta óx öllum Vilhjálmsmönnum hugur, og bardaginn hófst í annaS sinn, miklu harSari og mannskæSari en áSur. Vilhjálmur hertogi og bræð- ur hans riSu í broddi fylkingar og stefndu aS merki Haraldar. En er það sá GyrSir jarl, bróSir Haraldar, skauthann spjótitilVilhjálm s ogmisti hans, en drap hestinn undirhonum; þrír hestar voru skotnir undir Vil- hjálmi þann dag. Skömmu síSar mættust þeir hertogi og jarl ogskift- ust höggum viS og eigi lengi, áSur jarl féll dauSur til jarSar fyrirkylfu- höggum Vilhjálms. Þar skamt frá reiS einn af hertogans mönnum, beiddist Vilhjálmur aS fá hestinn til reiSar, en maSurinn var seinn til svars, eSa sýndi tregSu, þá laust Vilhjálmur hann kylfuhögg, svo aS maSurinn hraut af baki,en Vilhjálm- ur tók hestinn, reiS fram móti óvin- um sínum og barSi á báSar hendur. Nú var svo komiS, að víSa voru brotin skörS í víggarða Englend- inga, einkum hafði Vilhjálms mönn- um í hinn hægra fylkingararm orSiS vel ágengt, og höfSu Englendingar þeir, er þar stóSu fremstir fyrir, í fullu fangi að verjast. En þar á bak viS stóS liöiS í skjaldborginni, maSur viS mann, og alla þá stund, sem hún stóS óbrotin, var eigi séS hvorir sigrazt mundu. Vilhjálmur sá gjörla, aS rjúfa þurfti skjaldborg- ina, en hreystin var eigi einhlít, hér þurfti aS beita brögSum. Hann minntist þess nú, aS flótti sinna matina hafði lokkaS Englendinga út fyrir girSingarnar. Þess vegna skip- aði hann svo fyrir, aS hinn vinstri fylkingararmur skylki hopa á hæl og láta sem hann flýSi, og þá skyldu aSrar sveitir vera viS búnar,aS setj- ast á þær stöðvar, er auðar yrSu við burtför enskra manna, er flóttan rækju. Þessari skipun Vilhjálms var nákvæmlega fylgt. Þær fylk- ingar, sem til þess voru settar að flýja, lögBu á flótta, og jafnskjótt veittu Englendingar þeim eftirför meS háreysti og gleSilátum, en þess var eigi lengi að bíSa, áSur flótta- menn snerust í móti þeim er þá eltu, og börBust djarflega; hörfuðu Eng- lendingar þá undan og leituSu þang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.