Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 22

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 22
148 SYRPA voru orSin verkfæri mannanna. Hrakin frá náttúrunni, móSur sinni; — frá æskulandinu sínu helga og orSnir lögskyldir þrælar á galeiSum framleiSslunnar. — En fólkiS gekk áfram og leit ekki viS. HvaS gat því komið viS gamlir og gráir, löngu kaldir staurar og vesöl og rengluleg tré, sem þráSu sólina og voriS? — ÞaS voru hlutir, sem voru ólíkir því — fólkinu! Heim héldu Þorrablótsgestirnir. — Heim í húsin hlý og notaleg. Og svo fóru þeir aS hátta og sofa og dreyma! Þorrablótið meS öllum sínum skemtunum, öllu sínu ágæti og — öllum sínum göllum, var liSið á braut. — FlogiS á vængjum tímans út á regin auSnir eilífðarinnar. En endurminningarnar lifa mis- jafnar og mislengi hjá hinum mis- munandi Þorrablótsgestum. Og afleiSingarnar — sætar og súr- ar, — ljósar og duldar — vefjast eins og vafningsviSir utan um þjóS- stofninn íslenzka í Vesturheimi. — Þær deyja aldrei. Þær eru eilífar! Þ. Þ. Þ. SMÁVEGIS. Risar nútímans. HæSsti maður í breska hernum er talinn aS vera UðsmaSur H. Barton. Hann er aS eins 18 ára en niælist 6 fet 8^ þuml. og er enn .aS vaxa. Barton er því hærri en Oswald Ames yfirforingi í lífverSinum, sem er þó 6 fet 7*4 þuml. og var fyr meir ^ þuml. hærri en nokkur annar í hernum. Þeir eru þó báSir væskilmenni bornir saman viS Loushkin, rússneska risann, er var 8 fet og 5 þuml. á hæð, og var um eitc skeiS flokksstjóri í lífverSinum. í stríSum í Circassia vann hann sér til mikillar frægSar og hlaut þrjá verSlaunapeninga. Loushkin minnir á Miss Marie, tröllme}' frá Tyrol, er sýndi sig í London árið 1907. Hún var 8 fet og 3 þuml. á hæS, 23 ára gömul ogbar þann yndisþokka fegurSar, aS Mr. Darral nokkur baS hennar. Darral þessi var ekkert smámenni heldur, var hann 8 fet og 8 þuml. og þrekinn aS því skapi. Sagt var að hann ætti systur tvær í Ástralíu og væri hver 7 fet og 6 þuml., en faðir hans 8 fet og 3 þuml. á sokkalestunum. Annar risi er sýndi sig í Lundúnum fvrir fáum árum var Constantinus mikli, 8 fet og 1 þuml. á hæS en 53 þuml. um brjóstholiS. Hann var þá nítján ára og ,,enn ekki fullvaxinn“, var sagt. Mikið þurfti hann aS eta og neytti hann sjaldan færti en sex máltíSa á dag. Fyrir fáum árum kom til Lundúna BandaríkjamaSurinn Lewis Wilkins var hann tröll aS vexti, 8 fet og 2 þunil. á hæS, 66 þuml. um brjóstholiS, vóg 364 pund,bar 21 þuml. kraga og gat spannaS tvær áttundir á fortepí- atiói. Fyrir fám árum lést í Bournemouth Kínarisinn Chang, var hann yfir átta fet á hæS og vigtaði meir en fjórar vættir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.