Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 41

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 41
SAGAN AF FINGURLÁTINU SA G A þessi heitir á japönsku Koyubi no yurai og er tíunda sagan af 15 smásögum, sem skóla- bókanefnd mentamálaráöaneytisins í Japan hélir safnaö í bækling og lagt til aö teknar væru í lesbók handa æðri skólum fyrir börn á 10 til 15 ára aldri. Sagan er gott sýn- ishorn af því, hvernig Japanar inn- ræta börnum sínum dyggöir og dáö og hafa ekki til þess neinar trúar- kreddur. Höfundur sögunnar heitir Rinsoku Ichihara. „Hvernig mistir þú litla fingur- inn á hægri hendinni?“ er eg oft og tíöum spuröur aö. Handlýtið þaö eru minjar frá Rússastríöinu, þér að segja. Vitaskuld er það bagi aö láta einn fingur af þeim fimm, sem náttúran liefir búið hönd- ina meö; en eg er ekki handiöna- maður og finn því ekki svo nijög til þess. Líka hefi eg smásaman van- izl viö aÖ vera &n hans, svo bagi minn er í rauninni ekki nemalýtiðá hendinni. Var það skotsár? Nei. Höggv- inn af meö sverði? Ónei, nei, hvorki blýi né stáli er um að kenna. Þaö atvikaðist svo skrítilega, aö rússneskur hermaöur, sem eg tekið haföi til fanga, beit hann af mér. Já, ef þú vilt, skal eg segja þér sögu þft. Þaö gerðist í marzmánuði 1904. Eg var í keisaralífveröinum og fór meö honum, þegar hann lagöi upp frá Tokio til aö fara í ófriðinn. Vér gengum í land í Chinampo í Kóreu og börðumst í fyrsta sinn í bardag- anum við Yalufljótið, síöan áttum vér í mörgum orustum í Manchuríu. Eg lentj þar á eftir í umsátursher- inn við Port Arthur og laugaðist í skota og sprengitundra dembum þeim, sem gengu þar á daga alla og nætur, en var svo heppinn aö eg varð ekki svo mikiö sem sár. í þft tíð hugöi eg helzt fyrir mér á þessa leiö: Mér er skömm aö því að vinna mér ekki til frama og frægöar, fyrst eg er í hernaöi. Dauða minn getur aö höndurn borið þá minst vonum varir, og þft er mér betra að láta liggja eftir mig eitthvert afrek, eitt- hvertfrægðarverk og hljóta fyrirorð- stírfyrirhreysti og ættjarðarftst,held- ur en falla eins og dáölaust grey eða þálognast útaf á mjúkum svæflimeö lyfjaglös við höföalagið. Stórum sælla væri að láta tvístra sjálfum sér í smft mola um víða velli Manchúríu hjá því. Þetta haföi eg jafnan hug- fast og var við enga hættu smeikur. Eg furðaði mig jafnvel á hve eg var óskelkaður og kvíðalaus í miðjum voðanum. Eg verð ekki svo gamall að eg gleymi 20. febrúar 1905. Sveit vor lá þá í herbúöum viö Múkden and- spænis fjöndum vorum, og eg var ft leiö heim til búöa með dálitla njósnarsveit aö loknu erindi því, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.