Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 55

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 55
HVAR ER JÓHANN ORTH? 181 hans og- skipshöfn hvíldi á botni Atl- antshafsins. Skipskrokkurinn um- ræddi haföi þó sokkiö áöur en hægt var að fá fullvissu um, hver hann var og áöur langt leið fóru menn bæöi í Vínarborg, Valparaiso og Buenos Aires aö efast um forlög Santa Margherita. Stjórn Austurríkis sendi herskip aö leita skútunnar. Nokkrum mán- uðum seinna kom það til baka, en gat engar frekari upplýsingar gefiö. Að eins aö skip, sem farist heföi viö Magellan sund,heföi siglt undir fána Austurríkis. Skömmu síöar lagöi bróðir Jóhanns á staö aö leita. Hann var frábær sjógarpur. Sigldi hann skútu sinni víöa um höf en kom aö lokum engu nær. Nýjar fréttir bárust, er geröu for- lög Jóhanns aö enn meiri óvissu. Sögu þá sagöi C. P. Wychgeþkapt- einn og umsjónarmaður fyrir hafn- arbóta félag í Ensenada: ,,Áleið sinni niÖur Plata stansaöi Santa Margherita í Ensenada. Eg kynt- ist þá Jóhanni Orth og konu hans. Hún var súfegurstakona,sem eghefi nokkurntíma séö. Hún haföi beöið bónda síns í Buenos Aires og ásetti sér aö ferðast meö járnbraut til Valparaiso. Eg er viss um aö hún skildi viö skútuna í Ensenada; hlýt- ur hún því aö vera á lífi“. Svo var saga hans. Þó kom frú Orth ekki til Valparaiso. Hún var einnig horfin. Var mögulegt að hún og maöur hennar, skáldiö, er haföi svo kæru- leysislega afsalaö sér tign og met- oröum, heföu mælt sér mót fjarri glaumi og ys, þaöan sem engar fregnir gátu borist til mannabygða? V. KAFLI. Er Jóhann Orth á lífi? Margir og þaö nánustu vinir Jó- hanns og ættingjar, telja líklegt aö hann sé enn á lífi eöa að minsta kosti hafi ekki farist með skipi sínu árið 1890. Meöal arinara haföi Francis Jósep keisari lengi von um heimkomu frænda síns. Móöir Jó- hanns var svo staöföst í trú sinni, aö hann væri enn á lífi, aö átta árum eftir hvarf hans, og litlu fyrir dauöa sinn, breytti hún erfðaskrá sinni og skildi honum eftir þriöja hlutaeigna sinna. Margar sögur hafa verið sagöar til sönnunar því aö Santa Marghe- rita ekki hafi farist og fara nokkrar þeirra hér á eftir. Áriö 1893 þóttist sænskur skip- stjóri,01sen að nafni,hafa séö skútu meö því nafni undan Noregsströnd- um, og þar hefði veriö um borð maöur líkur í sjón Jóhanni Orth, og dökkhærö kona, er hann taldi líkj- ast mundi konu Jóhanns. Þó sagan væri ótrúleg voru ekki svo fáir er gáfu henni gaum. Árið 1897 þóttust menn sannfrétt hafa aö Jóhann Orth heföi tekið þátt í borgarastríöi í Chile. Þó þykir hitt meira umvert aö ár- iö 1902 sagöi maður einn, Paichuric að nafni, aö hann heföi verið einn af hásetum Jóhanns Orth, er hann sigldi frá Buenos Aires. Sagöi hann aö þeir heföu haldið sem leiö lá fyrir höfðann og til Iquiquehafnar. Þar heföi Jónann Orth flutt skotvopn um borð, borgað öllum hásetum sínurn ríflega, sagt þeim upp vistinni, og meö nýrri skipshöfn siglt burt. Ekki vissi Paichuric hvert Jóhann myndi liafa haldiö, en taldi líklegt,aö hann byggi nú á einhverri smáeyju í suö-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.