Syrpa - 01.03.1912, Page 22

Syrpa - 01.03.1912, Page 22
148 SYRPA voru orSin verkfæri mannanna. Hrakin frá náttúrunni, móSur sinni; — frá æskulandinu sínu helga og orSnir lögskyldir þrælar á galeiSum framleiSslunnar. — En fólkiS gekk áfram og leit ekki viS. HvaS gat því komið viS gamlir og gráir, löngu kaldir staurar og vesöl og rengluleg tré, sem þráSu sólina og voriS? — ÞaS voru hlutir, sem voru ólíkir því — fólkinu! Heim héldu Þorrablótsgestirnir. — Heim í húsin hlý og notaleg. Og svo fóru þeir aS hátta og sofa og dreyma! Þorrablótið meS öllum sínum skemtunum, öllu sínu ágæti og — öllum sínum göllum, var liSið á braut. — FlogiS á vængjum tímans út á regin auSnir eilífðarinnar. En endurminningarnar lifa mis- jafnar og mislengi hjá hinum mis- munandi Þorrablótsgestum. Og afleiSingarnar — sætar og súr- ar, — ljósar og duldar — vefjast eins og vafningsviSir utan um þjóS- stofninn íslenzka í Vesturheimi. — Þær deyja aldrei. Þær eru eilífar! Þ. Þ. Þ. SMÁVEGIS. Risar nútímans. HæSsti maður í breska hernum er talinn aS vera UðsmaSur H. Barton. Hann er aS eins 18 ára en niælist 6 fet 8^ þuml. og er enn .aS vaxa. Barton er því hærri en Oswald Ames yfirforingi í lífverSinum, sem er þó 6 fet 7*4 þuml. og var fyr meir ^ þuml. hærri en nokkur annar í hernum. Þeir eru þó báSir væskilmenni bornir saman viS Loushkin, rússneska risann, er var 8 fet og 5 þuml. á hæð, og var um eitc skeiS flokksstjóri í lífverSinum. í stríSum í Circassia vann hann sér til mikillar frægSar og hlaut þrjá verSlaunapeninga. Loushkin minnir á Miss Marie, tröllme}' frá Tyrol, er sýndi sig í London árið 1907. Hún var 8 fet og 3 þuml. á hæS, 23 ára gömul ogbar þann yndisþokka fegurSar, aS Mr. Darral nokkur baS hennar. Darral þessi var ekkert smámenni heldur, var hann 8 fet og 8 þuml. og þrekinn aS því skapi. Sagt var að hann ætti systur tvær í Ástralíu og væri hver 7 fet og 6 þuml., en faðir hans 8 fet og 3 þuml. á sokkalestunum. Annar risi er sýndi sig í Lundúnum fvrir fáum árum var Constantinus mikli, 8 fet og 1 þuml. á hæS en 53 þuml. um brjóstholiS. Hann var þá nítján ára og ,,enn ekki fullvaxinn“, var sagt. Mikið þurfti hann aS eta og neytti hann sjaldan færti en sex máltíSa á dag. Fyrir fáum árum kom til Lundúna BandaríkjamaSurinn Lewis Wilkins var hann tröll aS vexti, 8 fet og 2 þunil. á hæS, 66 þuml. um brjóstholiS, vóg 364 pund,bar 21 þuml. kraga og gat spannaS tvær áttundir á fortepí- atiói. Fyrir fám árum lést í Bournemouth Kínarisinn Chang, var hann yfir átta fet á hæS og vigtaði meir en fjórar vættir.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.