Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 31
ORUSTHN VIÐ TOURS.
221
Gömlum frásögnum um orustuna
kemur ekki saman um hvaö mann-
falIiS hafi or'ði'5 mikið. Munkur
nokkur getur þess, aS af Aröbum hafi
fallib 375,000 manns, en úr li'öi Mar-
tels 1,007! Drottinn haföi átt aö
hjálpa Martel svo vel i orustunni.
Annars er líklegt, aö mannfalliö, hve
mikið sem ^aö var, og aö þaö hafi
verið stórkostlegt, dettur engum í hug
aö efa, hafi veriö nokkuQ jafnt á báö-
ar hliðar. Karl leyfði ekki liöi sínu
aö elta liö Serkja. Hann mun hafa á-
litið, aö þeir væru enn nógu mann-
margir til að vinna tjón, ef þeir sam-
einöu hcrleifar sínar og sneru móti
honum á ný.
Dýrafjarfcar saga.
I’essa sögu færði eg í letur árið
1860, eftir sögn konunnar Þuríðar
Magnúsdótur, sem þá var mér sam-
vista á Úlfsstööum í Loðmundarfirði,
en lengst hafði hún búið á Hvann-
stöð í Borgarfirði austur; hún var
Þaö cr upphaf þessarar sögu, aö
vestur i Dýrafiröi var einu sinni hald-
iö til vers, sem vanalegt er á vetrum.
Þar eru tveir menn nafngreindir af
iristu bæjunum; hét annar Jón cn hinn
Siguröur, og voru góökunningjar.
Þeir voru blá-fátækir, en vel aö sér,
einkum Signröur; Iiánn var mesti
námsmaöur og vandaður að öllu dag-
fari.
Þess er gctiö, að þegar róörar
byrjuöu, þá höföu hlutarmenn nátt-
stað á næstu bæjum, nema Siguröur;
hann hvarf í fyrsta sinni, þegar búiö
var aö setja skipið, en þegar hinir
komu í fjöruna morguninn eftir, var
Siguröur þar. Þeir spurðu hann á-
kaft, hvar liann heföi verið, en hann
kva'ð það litlu skifta. Sama gekk á
hverjti kveldi eftir það; hversu vel
sem þeir höföu gætur á honum, þá
vel fróö og réttorð kona. Eitt af
börnum hennar er Sæbjörn Eigilsson
á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal, merk-
ur maður að mörgu leyti.
S. M. Long.
1—2—1894.
mistu þeir hann, en aldrei komu þeir
svo snemma í fjöruna að morgni, aö
Sigurður væri þar ekki fyrir; þeir
spuröu hann oft, livar hann væri á
nóttunni, en liann svaraði því einu, aö
sér liði eins vel og þeim. Þeir sögðu
við Jón, að fyrst þeir væru vinir, þá
skyldi hann spyrja Sigurö um þetta,
og mundi hann eflaust segja honum
það. “Svo skalt þú segja okkur aft-
ur.” Eftir þaö, þegar þeir voru einir
sér, Sigurður og Jón, þá fer Jón að
spyrja, hvar hann sé á nóttunni og
biður hann jafnvel að lofa sér aö vera
eina nótt þar sem hann sé. Sigurður
tekur því fálega.
Þó kemur loks aö því eitt kveld,
þegar verið er að setja skipið, að
Sigurður segir við Jón, að hann skuli
vera hærri sér meðan verið sé að gera
að aflanum, ef hann vilji fara með