Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 51

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 51
NUNNAN í HULINSHEIMUM. 241 nú dóttur sinni fylgsni. Eftir á- rangurslausa leit gfekk Patrick í eina herdeild Cromwells og var skotinn i gegnum höfuöiö í orustunni á Marston Moor. Rupert sonur hans var alinn upp hjá frœnku sinni í Lundúnum; en sta'öurinn var í um- sjón óskyldra umsjónarmanna í tutt- ugu ár. Þá var Katrín veslingur gleymdl” “Og vofan?” spurði eg. “Hvenær sást hún fyrst.” “Hún hefir aldrei sézt. Menn heyra til hennar. Rupert heyröi þaö fyrsta kvöldiö, sem hann dvaldi hér; eg hefi fundiö i skjalasafninu bréf, sem hann ritaöi ástmey sinni, Mariu Sil- hurrie. En eg kæri mig kollóttan um Rupert og konu hans. Iín Katrínu get eg aldrei gleymt; mér finst hún vera mér svo nákomin, eg veit ekki hvern- ig á því stendur, en hún er ntér undur kær. Skilur þú þaö?” “Fullkomlega,” svaraöi eg. “Nú er svo langt liöiö frá atburð- um þessum,” hélt hann áfram, “og þó finst mér þeir hafa skeð í gær.” “Hvaöa athúröir?” spuröi eg ákaf- ur. “Getur þú gizkað á hvaö skeði?” “Eg finn þaö á mér — innri mað- ur segir mér—, að hún hafi verið myrt,” svaraði hann og snerí sér að glugganum. “Og þó hefi eg engar sannanir.” “5>ú hugsar ef til vill of mikiö um hana.” Eg talaði nú i hálfuim hljóö- um. “Eg byrjaði aö hugsa um liana þegar eg var litill drengur, og nú gæti eg ekki slitið mig frá þeim hugsunum, þó eg væri allur af vilja geröur. Eg vakna stundum um miöjar nætur, og þykist heyra rödd utan viö dyrnar tónandi: “Libcra me, Domini”*) Svo heyri eg röddina hverfa niöur stig- ann, og litlu síöar berast til mín blíðir deyjandi hljómar neðan úr salnum stóra. Þessi rödd, eins og þú skilur, er Ophelia mín—” Gat hann veriö brjálaöur? Þaö var citthvaö í málróm hans, er lét mér renna kalt vatn milli skinns og hörunds. “Stóra klukkan slær eftir ejna mín- útu.” Hann talaöi ört. “Hljóðiö berst hingað frá salnum stóra.” Við snerum gegnt ganginum og hlustuöum. “Nú slær hún!” hvislaöi eg. “Klukka þessi var smíðuö handa Patrick Kellaw.” Rómurinn lýsti megnu liatri, er hann har til forföður síns. “Hvaö eigum viö að gera næst?” spurði eg og reis upp af stólnum. “Við skulurn fara inn i langa gang- inn. Eg skal standa undir annari hliöinni, þú undir hinni. Viö skulum horfa hvor á annan. Þaö cr betra aö yita, aö maður er ekki aleinn hér.” Viö tókum okkur stöð i miðjum ganginum; til hægri og vinstri litum viö ganginn í daufu ljósi nieir en sex- tíu álnir til hvorrar handar'; á milli okkar voru nálægt átján fet. Vegg- irnir voru þiljaöir eikarspjöldum og viða héngu á þeim myndir í dökkum umgjöröum; frá loftinu héngu smá rafmagnsljós hér og þar, er breiddu daufa Ijósglætu yfir ait. “Stund og staður saansærismanna!” sagði eg. Jónas Kellaw gretti sig. “Patrick Kellaw hangir bak viö þig!” Hann sagöi þessi orð í höstum róm; eg sneri mér snögglega að veggntun. Gegnt mér blasti við mynd. Hún sýndi alrakað andlit, víöan sam- 16 ) Frelsa |>ú, drottinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.