Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 33
DÝRAFJARÐAli SAGA 223 iróöur matur; át hann sig saddan og jjakkaöi svo íratinn. <<Tlig skal ekki saka, mannskepna,” segir gamli maöurinn; “notaöu næt- urgreiöann og reyndu aö sofa vært.” Síöan bau'ö hann Jóni gó'öa nótt. Stúlkan tekur Ijós i hönd en meS hinni hendinni i hönd Jóni og lciöir hann burtu; hún lýkur upp hurö í þilinu og lei'öir hann inn gang nokk- u'ö langan, ])ar til hún gengur í enda á stóru húsi, víkur honum til hliöar i húsinu og þar aö rúnii og segir: “Þarna áttu aö Sofa.” Jón stígur upp á skör og sezt á rúmiö, en hún setur Ijósiö á hillu uppi yfir dyrunum og fer a'ö leysa af lionum skóna og hjálpa honum úr sjó- fötunum, ljær honum aftur þurra sokka og bendir honum til aö fara upp í rúmiö; svo tekur hún ljósi'ö og gengur fram me'ö fötin á handleggn- um, en hann leggur sig upp í rúmiö og finnur. aö þar er ma'öur fyrir. Jón haföi litið um húsiö, meöan Ijósið var inni, og sá að þar voru 20 rúm sín 10 mc'ö hvorri hliö, og fanst honum þaö stórkostlegt. Hann heyr- ir aö maöurinn fyrir ofan hann sefur vært, en honum finst hann kunna illa viö sig og getur ekki sofnaö; hann er að velta sér á ýmsar hliðar og leiðist mjög. Líöur þannig tíminn, þar til hann imyndar sér, aö komið Sé á seinni hluta nætur; þá vaknar sá, sem fyrir ofan hann er, fer á flakk og of- an á gólfi'ð, kernur svo aftur og legst fyrir; sí'öan talar hann til Jóns og segir: “Eg trúi því, aö þú getir elcki sof- ið, lagsmaöur; þér cr þaö þó óhætt, þú þarft ekkert aö ótast; en viltu ekki, að eg vaki þér til skcmtunar, það sem eftir er nætur?” Jón segir: “Vandi mun mér að neita því.” Hinn segir: “Þú munt þykjast illa staddlir aö vera hingaö kominn; en ekki muntú neitt ilt af því hljóta, og hefir heldur ekki hugsaö þa'ð, þegar þú varst aö þrábæna Sigurö félaga þinn um aö lofa þér meö sér, því þó þú kunnir að ímynda þér. að þú kom- ist ahlrei héöan, þá mundiröu einskis í sakna, hvað ekki verður; þú ferð; héðan á tnorgun og kemur hingab aldrei aftur, jafnvel þótt kynni að ianga til þess. Biskupinn gerði þaö af gó'ðsemi sinni aö lofa þér að vita, nvar vinur þinn væri. Skal eg nú segja þér að gamli maðurinn, senr sat við boröið, er biskupinn okkar; hann á nú skamrnt eftir ólifa'ö. Stúlkan, sem fylgdi ykkur inn, er hans eina harn; hann ætlar að kenna Sigurði, vígja hann til biskups og gipta honum dóttur sína áöur en hann deyr.” Þá segir Jón : “Þaö læt eg nú vera; hann Sigurður sem ekkert á, varla fötin utan á sig.” Þá segir hinn: “Þetta þekki eg vel; þið látið svona, en þaö er ólíkt biskupinum hérna; hann er nógu rik- ur, þó hann bæti ekki viö; en ykkur nægir aldrei og farið eftir auði og ættum og útvortis atgjörvi. Biskup- ínn er svo ríkur að enginn á landinu. sem þú þekkir, er eins ríkur og hann. þvi fyrir utan hans eigiö stóra bú, þá sækir mesti fjöldi aö úr ýmsum sveit- um. í þessu húsi eru 40 menn og alt gestir; það eru vermenn; tekur bisk- up þá alla á sinn kost árlega; þeir fá á hverju kveldi nægju sina af sams- lags mat og þú sást á borðinu í gær- kveldi, en pottkanna af nýrri kúa- mjólk er hjá hverjum rnanni, sem hann drekkur áöur en hann fer á sjóinn; þeir vilja ekki annaö. Tiu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.