Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 42

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 42
232 SYRPA um ávalt sí'öan. I>egar Eyvindur lór frá Traöarholti, segjá þaö bæöi Arnesingar og Ve.Aiirðingar, aö liann hafi farið vestur á vest-firöi, og komist þar aö' búhokri með ekkju þeirri er Halla hét, og börn- um hennar og búið þar, sumir segja á einbýlisjörö til ijalla, en aörir á Hrafnfjaröareyri í Jökul- íjöröum og Grunnavíkursókn, og átti allgott bú, ogsegja þósumir, að séra Snorri Björnsson hafi geíið þau Eyvind og Höllu saman, þeg- ar hann var prestur í Aöalvik ("1741—57J. Höllu þótti í mörg- utn hlutum illa farið, bæöi var hún harölynd, haföi ilt orö á sér og þótti blendin í trú, svo aö hún sótti nálega ekki kirkjtt, eöa hún stóö fyrir utan kxtikjudyr, meöan rnessa var flutt. Henni er svo lýst aö skapnaöi og hittum á al- þingi 1765, að hún væri "lág og fattvaxin, mjög dimmlituð' t and- liti og höndum, skoleygö og brúna- þung, opinmynt, langleit og ínjög svipill og ógeðsleg; dökk á liár, smáhent og grannhent, brúkaöi miikið tóbak.” Aftur þótti Ey- vindi rnargt vel gefið, blíölyndi, glaðlyndi, og leikfimi, svo aö hann var sundmaðúr góöur og glimu- maður, matina fráastur á fæti og brattgengastur, kunni svo vel handahlaup aö hann dró undan fljótustu liestum, og kom 'honum þaö oft aö góöu gagni, þegar hann jiurfti að foröa lífi sintt og honum var veitt eftirför; slyngur var hann og áræöagóöur. En svo er hon- um lýst á öxarárþingi 1765: “Hann er grannvaxinn, meö stærri mönnum, útlimastór, nær glóbjart- ur á hár, sem er meö liöum aö neöan, bólugrafinn, toginleitur, nokkuö þykkri cfri vör cn neðri vör, mjúktnáll og geðþýöur, hirt- inu og hreinlátur, reykir rnikiö tóbak, hæglátur í umgengni, bLö- ínæltur og góöur vinnumaður, hagur á tré og járn, lítt lc.andi, óskrifandi, raular oft fyrir munni sér rímuerindi, oftast atbakaö.” Ekki er auöiö að sjá, hversu lengi þau Eyvindur hafi búiö búi sínu á vest-fjöröum áöur en þau struku i óbygöir, né heldur fyrir hverjar sakir þau struku, því sinn segir hvaö um þaö, og þó ber flestum saman í því, aö Eyvindur hafi goldiö þar góömensku sinn- ar, eöa klækja konu sinnar, sem Vestfirðingar segja. En þeir segja svo frá, að' Halla liafi lagt lag sitt viö ótíndan þjóf, heldur Arnes en Abraham, og eftir aö þau höfðu drekt pilti noldmnn sem var hjá hjónunum, niöur um ís á Hrafnsfirði, hafi þau strokið burt frá 'börnum sínum ungum. Vildi þá Halla brenna bæinn, en Eyvindur ekki, og iorst það ill- virki svo fyrir. Dótti’- þeirra ein, setn Ólöf hét, hljóp til næsta bæj- ar, og sagði frá kvernig komiö var, og varö því bömunuiin bjarg- aö, en þau Eyvindur hlupu á fjöll meö ýmsa búshluti og áhöld, og ólu eftir þaö aklur sinn í útlegö um 20 ár, og fluttu bygö' sína æ lengra austur og noröur eftir landinu í óbygðum, og skal hér nú segja fátt eitt frá bústöðum ])ei,‘ra. Eftir að þau Eyvindur 1 'göust út, varð' þeirra fyrst vart á Hvera- vöilum, fyrir vestan Kjalvcg á Auölcúlu-afrétt. Gerði Eyvindur þar skála og hlóð upp í einn hver- inn, sem sézt liafa merki til fram á vora daga; í hvernum suöti þau mat sinn. Þár var tneö þeirn Arnes, útileguþjófur, sem fyr var nefndur. Á þessum stöövum héldu þau sig, þcgar ])cir félagar stílu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.