Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 37
ÚR DULARHEIMI.
227
Odds læknis; og hafCi hann dáiB
sama kvöldið sem veizlan var hald-
in á Mööruvöllum.
Það varö annars ekki langt á
milli þeirra vinanna Bjarna ogf Odds;
Oddur læknir deyöi 1840, en Bjarni
amtm. 1841.
II.
Vafalaust hafa margir heyrtnefnd-
an Níels Jónsson, skáld, eÖa ,,NíeIs
skálda“,sern hann oftast var nefnd-
ur af elmenningi. Hann liföi
langt fram eftir síöustu öld og var
samtímismaöur Jónasar Hallgríms-
sonar.
Hann þótti blendinn maður í
tnörgu.og alls ekki viö alþýöu hæfi.
Hann var sérvitur, kaldlynrlur og
hæöinn, og sjálfsálitiö hjá honum
var alveg takmarkalaust. Þar af
leiðandi átti hann sárfáa vini í heimi
þessunt, því honum fanst sem flestir
stæöu skör lægra, væri bara
,,mold og aska“ í samanburöi viö
sig; þessu til sönnunar skal hér til-
fært ofurlítiö dænti.
Níels var þar einu sinni staddur
gestkomandi, er tilrætt var um
skáldskap Jónasar Hallgrímssonar;
sagöi þá einhver í hópnum þetta:
,,Hann er góöur hagyröingur Jón-
as“. Þágreip Níels fram íogmælti:
,,Nú, hann er meira en hagyröing-
ur, hann er skáld mannskrattinn,
hann slagar hátt upp í mig“.
Á hans dögutn kom út fvrsta út-
gáfan af,,Njólu“Björns Gunnlaugs-
sonar. Mörgum alþýöumanninum
var hún kærkomin gestur, enda þó
hún flytti ýrnsar nýjar skoöanir í
trúarefnum. Þar á móti höfÖu sum-
ir klerkar á henni nokkurn ýmigust,
því þeim fanstþar býsna margt vera
gagnstætt kenningum biblíunnar.
Níels var einn í þeim hóp er líkaöi
hún illa, og þá orti hann kvæði það
er hann nefndi ,,Næturfælu“ og var
þar öllu aöalefninu í Njólu Björns
snúið upp í rammasta háö.
Eg gat þess áður, aö Níels heföi
átt fáa vini. Þess vegna var hans
|ítt saknaö, er hann skildi viö sitt
jarðneska líf. Einn maður var þó
til er geymdi minning hans í hjarta
sínu, og hugsaði oft um þaö, hvern-
ig kjör hans myndu vera á ókunna
iundinu.
Þrem árum eftir aö Níels var dá-
inn, vitraöist hann þessum vini sín-
um í draumi, og var þá dapur í
bragöi og fámáll. ,,Hverjiig líöur
þér nú, Níels minn?“ þóttist hann
spyrja. Níels svarar seint og drænit:
,,Illa“. ,,Hvers vegna?“ ,,Þaö
gjöra kvæöin mín! — og betur vaeri
,Næturfæla‘ ókveöin, því þaB var
hún sem reið baggamuninn“. Svo
þagnaöi Níels og hvarf. Af þessti
þóttist vinur hans geta ráöiö, aö
kjör Níelsar niyndu ekki hafa batnað
viö vistaskiftin.
Þaö 'er ekki líklegt aÖ Björn og
Nícls hafi orðiö sambekkingar í
Paradís.
III.
Síra Arnór Jónsson í Vatnsiiröi,
er prófastur var í nyröi i hluta ísa-
fjarðarsýslu, um og eftir lok 18.
aldar, þótti vitur maöur um fiest,
enda einn af merkustu mönnum
landsins á sinni tíð. Á hans dögum
kom upp viö gröft úr Vatnsfjaröar-
kirkjugaröi, gullhringur einn mikill
og silkiklútur með fornri gerö’
Prófastur hirti þessar fornu menjar,
en þó ekki í þeim tilgangi að eign-
ast hlutina- fremur en verkast vildi,
heldur til þess aö komast eftir hvor