Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 46
236
SYRPA
því í skopi að helsingjar ilygi af
landi burt á vetrum, en vildi þó
ekki segja, hvar þeir 'heföust viÖ.
Seinna komst Arnes úr tugthús-
inu og varö niðursetningur og dó
þannig í Engey 7. september 1805
og hafði þá einn um nírætt. En
hve nær þeir Eyvindur og Arnes
slitu félag sitt, eða hvernig það
hafi atvikast, kunnum vér ekkert
frá að segja].
En aftur ætla menn, aö þau
Eyvindur hafi sloppið og komist á
sömu stöðvar. Sagt er, að Ey-
vindur væri hinn mesti aflamaður
og viðaði vel að á sumrum, en
varð þó stundum verljótt hjá 'lion-
um. Einu sinni meðan Eyvindur
var í hreysinu undir Sprengisandi,
voru þau komin i opinn dauðann
af bjargarleysi og hungri, þvi þau
höfðu lítiö haft til við'urværis ná-
lega í viku. Á páskadag.smorgun-
inn, því þetta var vikuna fyrir
páska, sagðist Eyvindur ætla að
lesa húslesturinn á Vídalín postiliu.
og verða heldur hungunnorða, að
því búnu, en ólesnu; en Halla
sagði sig gilda einu hvort værí;
þau mundu lítið seðjast á lestrin-
um. Fór svo Eyvindur að lesa.
En þegar hann hefði lokið lestr
inum sjálfum, og var kominn aftur
i mitt faðir-vor, heyra þau, að
rjálað var við kofahtlrðina. 'Þkg-
ar Eyvindur var búinn að lesa,
fór hann til dyra og lauk tmp; sá
hann þá eldishest silspikaðan
standa undir kofaveggnum. Ey-
vindur tók hestitin og d'-ap, og
lifðu þau á honum þangað til ann-
að fekst; en fyrst í stað eti sagt,
að þau hafi etið hann hráan, því
þau væri þá eldiviðarlaus. En svo
stóð á hesti þessum. að Einar
bóndi P>rvn inlfsson á Baríorstöð-
ttm í Fljótshlíð Jtafði keyptJ hann,
sumir segja árinu áður, eu aðrir
fyrir mörgum árum, noröan úr
Bárðardal eða Eyjafirði og hafi
stríðalið hann um veturinn. En
laugardaginn fyrir páska var hest-
inum 'hleyixt út, til að vatna h.n-
um, og lofað að leika sér; kom þá
að honum strok, svo lionum varð
ekki náð; en förin röktu rnenn eft-
ir hann norður í óbygðir, og þann-
ig komst klárinn á vald Eyvindar.
Penna sarna vetur er sagt að Ey-
vind dreymdi fyrir því, að liann
findist, svo að hann færði hreysi
sitt nokkru austar, og er það sagt,
að það hafi orðið honum til ó-
gæfu; því hefði 'hann verið kyr á
sarna stað, mundi hann ekki hafa
fundist. Einar Brynjólfsson átti
miklar eignir norður i OÞingeyjar-
sýslu, fór hann því oft norður að
lieinxta landskuldir og annast ábúð
á þeim. I>á hafði Sprengisandur
ekki verið farinn fjölda-mörg ár,
og var talinn ófær. En sumarið
eftir að Einar liaföi mist reiðhest-
inn sinn, dettur það í hann að ríða
norður Sprengisand. Kom þá
Einar Eyvindi mjög á óvart, og
liittu þeir Eyvind við húsagerð.
Gafst Eyvindur þá u;>p með góðu,
og var bundinn, en Halla vat'ðist
þcinx með' pálnum, og náðist þó i
bönd að lyktum. 'Þar þekti Einar
í hreysi Eyvindar hána af reið-
hesti sinum. Siðan flutti Einar og
félagar hans þau Eyvind norður að
Reykjahlið við Mývatn. Þ!ar voru
þau 'höfð 5 haldi nokkra stund. og
þótti öllunx gott að skifta við Ey-
vind, en alt lakara við Höllu; þvi
að hún var harðleikin við böm og
vesalmenni. Það var einn sunnu-
dag um sumarið sem messað var í
Rcykjahlið, en kirkjan stendur
nokkttð frá bænutn, umrirt af
hrauni á alla vegu, að Eyvindur