Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 47
FJ ALLA-IiYVlN DUR.
beiddist ab mega hlýöa messu,
því hann virtist trúrækinn, en
i lalla sinti þvi ekkert, og var hon-
um leyft þaö. Eyvindur settist i
krókbekk, og ætluðu menn, aö
ekki þyrfti að gæta háns um
messutímann; en annars gættu
hans venjulega tveir menn. En
meöan prestur tónaöi guöspjalliö,
og allir 'höföu augu á honum, cn
enginn á Eyvindi, hvarf hann úr
kirkjunni, og var ekki gáö að leita
hans, fyrr en messugjörði var úti.
En þá var skollin á níöámyrkurs-
þoka, svo varla sá manna skil.
Þessi þolca stóð í dagstæða viku.
Síðan lcalla Mývetningar hverja
niöamyrkurs-þoku Eyvindarþoku.
Lengi var leitað aö Eyvindi og
kom fyrir ekki; en svo sagöi hann
sjálfur frá síðar, aö hann hefði
falið sig í hraunkambi þeim, sem
næstúr er kirkjunni, á meðan leit-
in var áköfust. Þaö datt engum i
hug og leituðu menn langt yfir
skamt. Veturinn næsta eftir að
Eyvindur hvarf frá Reykjahlíð,
haföist hann viö í Herðubreiðar-
lindum eöa Heröubreiöartungum,
og sér þar enn merki til hreysis-
ins; það er grjótbyrgi hlaðið meö-
frarn gjárvegg, rífan faöm á lengd
hér um bil, og 'hálfan faöm á
breidd. Hrosshrygg haföi hann
fyrir mænisás í kofanum, og var
dregin tág eftir endilöngu mænu-
holinu, til aö halda honum saman,
síðan var þakiö yfir með melju.
í dyrunum var hella, svo vel feld,
aö eins var og lieflað væri. Vatns-
lynd bunaöi fram úr berginu, sem
hreysiö var hlaðið viö, og féll nið-
ur rétt hjá fleti hreysisbúans. Svo
liaoJeea var búiö um vatncból
þetta. aö ekki þur'fti an^að en
sei'ast úr rúmflytinu, lyRa unp
hellu sem faldi lindina, og sökkva
ilátinu í. Sprekaköstur stór var
viö hreysíö, og æ.ia mcnn, aó Ey-
vindur hati geymt i honuin veir-
arlorða sinn. Er svo ha±t e-tir
Eyvindi, aö þann vetur hafi 'h_nn
átt einna verstan i útlegó snrni;
því ekki var annað á að liia en
hrátt hrossaket og nvannarætur,
sem nóg er af í lieröubreioa. lmd-
urn. Er svo sagt, að Eyvmdur
hafi stolið 7 eöa 9 hrossum af
austurfjöllum um haustið, en sauð-
fé var hvergi aö fá í rjánd. Engin
menki sáust til þess, aö Eyvianur
hefði eldað við hreysiö. Eitir
hvarf Eyvindar var Halla flutt
vestur á sveitir. En um vetu.inn
að áliönu, kom hann einn sunnu-
dag ofan að Vogum við Myvatn.
Fólk var þaðan alt við mes.-,u,
nema ein kerling, og bað hann
hana um mat og skó; þvi hann lézt
vera langferöamaður og vera orð-
inn skólaus, en bauðst til að lesa
lesturinn fyrir kerlingu í staöi.in.
Kerlingu grunaði ekkert, og veitti
lionum það sem hann mæltist til.
Þegar Eyvindur var búinn að lesa,
spuröi hann vandlega eftir Hollu,
og 'hvað um liana hefði oröiö, svo
og um Eyvind, og hverjum ge.um
væri leitt um hvarf hans. En
kerling leysti úr öllu, sem hún vissi
bezt. Eftir það fór Eyvindur
burtu, áðúr fólk kom frá kirkju.
Er þá sagt, aö hann færi vestur á
eftir Höllu, og næði henni aftur
lil sín, og ætla menn, aö þau hafi
þá haldið til um stund á J> kul-
dals-óbygðum. Þar eru nefnd
Eyvindarfjöll, og er sagt, að fau
séu kend við hann. Fjal'-’-Ey-
vindur hafðist viö um liríð á Fljóts-
dalsheiöi og lao-ðút á fé Fl’ó's-
dælinga. Tó'-u þó Flj 't-dælingar
sig til og ætluðu að flæma E vind
burtu; eltu þeir hann á he tum.