Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 61

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 61
RAUÐAVIÐAR LÍKKISTAN (Eftir Anton Tchekoff). Andatrú ná8i sterkum tökum á mér þegar í æsku. JafnVel þegar eg var skólapiltur í latínuskólanum þá var eg hneigöari til og miklu handgengnari ýfirnáttúrlegum ,,fyr- irbrigBum“, heldur en skólabókun- um og eftir a8 eg fór á lagaskólann, þá voru kronikurnar utn Dánar- heima betur aö mínu skapi heldur en Rómaréttur e8a jafnvel umgengn- in viö Boboroski,minn pólska kunn- ingja. Hann var þaöj sem kom mér inn í andatrúarfélagiö nýja í Fétursborg. Meö hans fulltingi náöi eg þar inngöngu eitt haustkveld um réttaleytið; voru félagsnienn al- úölegir viö mig, en þó alvarlegir, eins og þeim ber aö vera, sem fást viö aÖ rannsaka þaö, sem ekki má snerta eöa nærri koma. Allir sem viðstaddir voru þetta kvöld, kölluöu fram atida einhvers framliöins frænda síns eöa vinar, og fengu svar hver og einn. Hinir djarfari og reyndari réðust í aö vekja upp hina frægustu svipi. Napoleon reyndist mvrkur i sínum svörum; Potemkin, sá mikli maður, fúll;aðr- ir, eins og t. a. m. Talleyrand, tví- ræöir og jafn vel gamansamir. Um miönættiö, rétt þegar klukk- an sló, snerist Rokososki aö mér og spuröi hvort mig lattgaöi til aö kalla fram nokkurn framliÖinn. Mér féll- ust svör, því aö allir litu á mig, og eg fór aö hugsa mig um. Mér datt í lntg karlinn hann móöur-bróðir minn, sem var nýdáinn og hafði gleymt aö geta mín í erfðaskrá sinni, svo og skólabróöir minn er hét Abrahamski, er sömuleiöis var nýfarinn af heiminum og borgaöi aldrei hundraö rúblur, sem hann skuldaöi mér. Hvernig vðeri að hafa tal af öðrum hvorum þeirra? Eg hætti samt við þaö, mig langaöi til aö láta bera á lærdómi mínum, og eiga orðastað viö merkilegri menn. ,,Má eg spyrja eftir heimspek- ingnum Spinoza, ef yöur þóknast herrar mínir?“ spuröi eg dálítiö hikandi. ,,Með ánægju, sjálfsagt“, svaraöi félags forsetinn, rétt eins og svipur heimspekingsins væri við hendina, álíka og vikadrengur. ,,Þú ert vitanlega truaöur af al- huga? Gott. Láturn oss þá fá Spinoza, góðir herrar“. L*ítið borö ferstrent stóö í miðri stofunni, við þaö settust fjórir menn °Sf bjuggu þaö undir athöfnina. Hægt og bítandi komu höggin til svars upp á eftirspurn mína. Eg sagöi nafn mitt, Pétur Panikhidin, þegar forseti gaf mér merki. RæÖa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.