Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 34

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 34
224 SYRPA kvenmerín heldur hann til a'ð þjóna þessum mönnum; þær vaka á nótt- unni til aS þvo og þurka föt þeirra og fá þeim þau ætíS þur og hrein á morgnana. Fyrir þetta tekur liann hlut af hverju skipi, hvort sem aflast mikiö eSa lítiS; lætur hann þaS vera sinn skaSa, svo þú getur nærri aS þaS hrekkur skamt, þar sem eru 6 til 9 manns á hverjum bát.” “Satt er þaS,” segir Jón; “og þaS í öSru eins dauSans fiskileysi og nú er.” “Ósköp eru aS heyra til þín,” segir hinn, “aS kalla aflalaust núna, þar sem viS næstum hlö'Sum á hverjum degi. ÞáS er ekki fyrir þaS; þú segir þetta satt um ykkur; þaS er hörmulegt aS sjá, hvernig þiS leitiS; þi'S róiS um sjóinn og renniS ekki nema á vissum stöSum; en viS reyn- um hvar sem verSa vill, þegar komiS er út á dýpiS. Nú og oftar cr svo aflafar, aS fiskurinn er um allan sjó; þiS haldið, að aflinn kunni ekki aS vera eins og féS um fjöllir); þaS dreifir sér þegar gott er, en i vond- um veSrum kann aS draga sig saman. Þó er ekkert upp á þaS aS ætla, frek- ar en fiskinn.” Jón segir: “Eg get naumast trúaS því, sem þú segir mér um hann Sig- urS, aS hann skuli eiga aS verSa eig- andi allra auSæfanna, sem mér skilst aS hér muni vera, og auk þess verSa biskup.” ÞaS er þó satt,” segir hinn.” “Nú er hann þó vistaSur á Bæ í Ön- undarfirSi,” segir Jón, “og fer þang- aS aS vori.” “ViS vitum þaS,” segir hinn. “Svo er ráS fyrir gert, aS hann gangi úr vistinni daginn fyrir krossmessu, meS þessar litlu tuskur, sem hann á, í bagga á bakinu, og kemur síSan aldrei til skila; ver'ður þá safnaS mönnum og hafin leit eftir honum, en ekki lengi, því bráSum finst dulubagginn í urSinni neSan undir hallinu og staf- urinn í tvennu lagi.” “Jón segir: “Mér þykir ætla aS verSa munur á láninu okkar.” Hinn sagSi: “HvaS ert þú aS tala um lánleysi þitt, þar sem þú verSur mágur hans Ögmundar á Sæbóli og eigandi aS öllum hans auS ?” “ÞaS cr nú víst ætlaS ö'Srum en mér,” segir Jón. ”Því tekurSu af þessu ?” segir hinn. “Þú heldur kannske eg viti þaS ekki? En eg skal segja þér rök til þess: AS tveim árum liSnum ræSst þú til Ög- mundar fyrir vinnumann, og svo verS- ur ykkur vel á milli, Þórunni dóttur hans og þér; og svo fer, aS þú átt barn meS henni, og ver'Sur bóndi ill- ur viS; en fyrir'þaS a'S þú kemur þér vel og hann vill ekki missa þig af bænum, en hún er staöföst og trygg viS þig, þá verður úr, aS þú giftist henni. Tveim vetrum síSar deyr Ögmundur og þá takiö þiS viS öllum eigum hans, sem eru miklar, þvi liann á io jarSir í ÖnundarfirSi, skip vel út búiS og of lausafjár.” “Eg trúi því naumast,” segir Jón, “að þetta liggi fyrir mér.” “ÞaS verSur nú samt,” segir hinn; „en þvílíkt, sem SigurSur hlýtur, get- ur þig ekki hent, því þú hefir ekki gáfur til þess.” Jón segir: “Hvernig var því var- iS, aS biskupinn skyldi heldur velja SigurS til þessa, heldur en einhvern úr ykkar flokki?” Hinn segir: “ÞaS kom af því, a'S hann vissi varla eins dygSaríkan mann eins og Sigurður er, því þar fer hann mcst eftir, en ekki auS og áliti eins og þiS.” Jón segir: “Þetta var'S mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.