Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 39

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 39
ÚR DULARHEIMI. 229 Ekki mundi hann eftir aðhafaséð g'jðrfulegri persónur en þessar, um sína daga. Sérstaklega fanst honum þó kon- an tilkomu mikil; hún var frábær aö fríðleik, og að því skapi fagur- iega vaxin. í>au voru snirtilega búin og stærS- ar munur þeirra, lítill eða enginn. Nú fyrst fór presti ekki að lítast á blikuna, þvi þó hann hugrakkur væri, þá þorði hann fyrir engan mun að ávarpa þau að fyrra bragði. Hann lá um stund hreifingarlaus í rúmi sínu og beið þess sem verða vildi. En biðin varð ekki löng. , Konan snöri sér við skyndilega, leit til rúmsins.og mælti mjög þýð- tega um leið og hún tók upp mjólk- tirkönnuna: ,,Viltu ekki drekka?“ Prestur játti því,og tók við könn- unni. Hún beið meðan hann drakk; tók svo aftur við könnunni og setti hana á borðið með hægð. Prestur sá nú, að ekki mátti svo búið standa lengur; hann herti því upp hugann og mælti: ,,Hvaðan komið þið?“ Konan varðfyrir svörutnogmælti: ,,Við komum hérna framan úr veitinni“. ,,En hvert ætlið þið að fara?“ spurði prestur. ,,Við ætlutn hér út með firðinum, þangað sem skipskaðarnir verða mestir í vetur“. Prestur spurði þau ekki um fleira, enda sá hann að þau bjuggust til brottferðar. Litlu síðar var ljósið slökt, og presti fanst eins og þau fara niður um svefnhúsgólfið. Þá byrjaði samtalið aftur,ogsmá- dofnaði, unz ómurinn dó út í fjar- lægð. Það rættist sem konan sagði; tjór- ir skiptapar urðu þeim megin fjarð- ar — mig minnir — á jólaföstu hinn næsta vetur. Margt virðist benda í þá áttina, að ýmislegt sé til milli liimins og' jarðar, sem vér mennirnir fáum al- drei skynjað,og sem vísindutn vorra tíma auðnast aldrei að rannsaka. Það leynist fyrir utan yztu endi- mörk þekkingarinnar, — og það er aö líkindum það bezta. Þess skal getið að lyktum, að æf- intýri þetta hefir ekki farið langar almannaleiðir eins og sumar þjóö- sagnir aðrar, og hefir því litlum breytingum tekið. Ritarinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.