Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 28

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 28
218 SYRPA hrifamikill ræ'SumaSur. Hann var stálminnugur, fljótur aö hugsa og skorin-oröur. Hann gat hvorki lesiö né skriíaS, en hann var ákaflega eft- irtektasamur. ÞaS er engin ástæSa aS imynda sér, aS Mahomet hafi ekki veriS einlægur í trú sinni á aS hann væru til aö bæta þetta ástand, mætti boöa hina nýju trú. A5 hann skyldi réttlæta — nieira aö segja sk pa — líflát þeirra, sem ekki vildu taka trú hans, er stór og svartur blettur á spá- manninum. Arabar voru skurögoSa- dýrkendur og voru trúarbrögS þeirra orSin mjög spillt. Mahomet hefir þvi máske álitiS aS öll meSöl. sem notuS væri til aS bæta þetta ástand, mætti réttlæta. en. hitt er líklegra, aS spá- manninum haf: ])ótt sverSiS ahrifa- meira en ræSuhöld, og þó hann fyrst hafi ætlaS aS nota þaö aS eins til þess aS jafna á Meccabúum meS því, þá hafi honum fundist ráölegt aö snúa því gegn hinum vantrúuöu yfirieitt. TrúarbragSa þrætur og striö hafa æ- tíö revnst hin grimmustu: og á sjö- undu öld var hugsunarháttur Austur- landa annar en hugsunarháttur Vest- urlanda í dag. Kóraninn er biblía Mahomet manna. Bókinni er skift í hundraS og fjórtán “Suras” eöa kapítula; voru lang- flestir þeirra samdir í Mecca, hinir í Medina. Engillinn Gabríel opinfcer- aSi spámanninum kóraninn. Ekl i all- an í einu, heldur smám saman. Ma- homet las þá svo upp jafnóSum fyrir lærisveinum sínum og skrifuöu þeii niöur h n helgu orS, ýmist á pálma- blöS eSa heröablöö úr kindum. Þessi he'gu rit voru svo geymd í kistu þar til tveim árurn cftir dauSa Mahomets aö vinur hans Abubeker las þau sam- an og gerSi úr þe m eina heild. Spá- maSurinn réöi sjálfur hvaö oft og hvenær þessar opinberamr kornu Væri hann i einhverjum vanda stadd- ur, þá opinberaöist honum æfinlega kafli úr kóraninum, sem sagöi honutn hvaS gera skylcli. Bókin keniur því oft í mótsögn vtð sjálfa sig, en spá- maSurinn lætur þess getiö, aö hver kapítuli breyti eöa takmarki þýSing þeirra kapítula, sem á undan sé komn- ir. Þó kóraninn kenni niargt sent er algerlega ósámþýöanlegt siöferöi nú- tímans — t. a. m. — hann réttlætir blóSsúthellingar og þrælahald, — þá er enginn vaf á því, aö trúin á guS, sem þar er boSuS, er djúp og einlæg. Trú þessi geröi mikiö fyrir Araba. Hún hreinsaöi burt flestar af hinum villimannlegu trúarkreddum þeirra og leiddi þá áfram spor í menningarátt- ina. Kenningar kóransins geta ekki kallast varanlegar, en ýmislegt gott n:á þar þó finna.. Framan á þýöing sina á kóraninum hefir Sale sett þessi orð: “Nulla falsa doctrina est, quae non aliquid veri permisciau.” — St. Augustine Quest. Evang. ii, 401. Þó h nir rétttrúuöu bæru annars mikiö traust til Mahomets, þá báSu þeir hann af og til að gera krafta- verk svo þeir væru vissir uni aS hann væri í raun og veru spámaöur guös. Hinir fyrri spámenn höfSu gert kraftaverk, hvi skyldi ekki Mahomet gera þau líka? En spámaSurinn færöist ætíS undan þessari beiöni, lcvaö kraftaverk hafa verið nauösyn- leg fyr á tímum, pn nú ætti þeirra ekki aö þurfa viö. Þar aö auþi myndu þeir ekki styrkjast í trúnni viS aS sjá kraftaverk, heldur myndu þeir kalla þau galdra. ViS þess' tækifæri svaraði engillinn Gabríel jafnan hin- um vantrúuðu með þ ,'í aS opinbera Mahomet kafla úr kóraninum, sem fjallaöi um þetta efni. Á einutn staö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.