Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 44

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 44
234 SVRPA veriö rekið austur sanda meö AmarMlsjökli og röktu þeir nlóöirnar alt aö hreysi Eyvindar. Uröu þjófamir þá naumt fyrir; þeir voru aö' lesa húslestur, þegar hygöarmenn komu að þeim. Eyvindur varö þá skjótur til bragðs, greip pott þeirra og ýms áhöld önnur, og sökti niöur i fen eitt, svo hinir fundu ekki, og öll sluppu 'hjúin úr höndum bygöa- manna upp á jökulinn. Sveitamenn létu greipar sópa um híbýli Ey- vindar, og fanst þeim mikiö' til um, hversu haglega sumi búsáhöld voru tilbúin; þar tóku þeir körfur. sem Eyvindur haföi riöiö úr tág- um, nieö svo mikilli list, aö þær voru vatnsheldar. Þéir fundu þar og vi'ðarköst stóran, og 80 sauöar- föll í, og eins vel flrá gengiö1, eins og fyrr er sagt um köstinn á HveravöIIum. Þaö sem eftirleit- armenn gátu ekki flutt meö sér til bygða, Iögðu J>eir eld í og brendu til kaldra kola. Ekki er ])aö lrklegt, ]>ó sumir segi svo frá, aö þau Eyvindur hafi látiö fyrirberast á Hveravöllum þennan vetur næsta eftir; því kunnugt mátti honum vera, hvem- ig var aö. vera þar all-laus. Hitt er trúlegra, aö hann 'hafi þá, sem stundum endranær, leitaö hælis hjá Jóni bróöur sínum í Skipholti. og ætla flestir, aö þau Halla bæöi, hafi verið geymd þar í skreiða- skemmu um vetuirinn. Grun höföu menn á því, aö Jón flytti mi'du meiri tdl í kaupstað, en líkindi voru til, aö’ hann ætti af fé sínu, og eins hitt, aö hann 'hef'öi enga gan'gskör gert aö því, aö leita aö feitum hesti, sem h"num hvarf urn' ]>etta leyti. Þegar Eyvindur fór aftur til fjalla ertir þenna vetnr, ætla inenn, aö bróðir hans liafi byrgt hann að nauðsynlegum búsáhöldum, og settist Eyvindur þá að í Eyvindarveri eöa Eyvind- arkofaveri, noröur undir Sprengi- sandi, vestanvert viö veginn, fy.ir austan Þjórsá, en móts við Arn- arfellsver. En áöur en kngra er komiö: frá hinum fyrri stööum Eyvindar, veröur að segja hér þá sögu, aö einhverju sinni, meöan hann var á Iíveravölluin eöa und- ir Arnarfelli, er sagt aö hann hafi fariö aö' kynna sér leiðir um fjöll og jökla; fór hann þá um Langa- jökul og varö fyrir honum dalur í jöklinum grasi vaxinn, ofarlega i dalnum sá hann hvar maö'ur fór, og rak fjár'hóp á undan sér. Ey- vindur gekk til hans og heilsaði honum. Hann tók kvcðju hans og heldur þurlega. Eyvindur spuröi, hvert hann ætlaöi. Hann sagíist reka heim búsmala til mjalta. Eyvindi leizt maöurinn illmann- legur, brá þó á glens viö' hann, og bauö honum til glimu, og tók hann því ekki fjarri. Glímdu þeir svo um; stund og fann Eyvindur þaö, aö hann mundi ekki hafa afl við hann; }>ó fóru svo leikar, aö Ey- vindur feldi dalbúann. Sma’inn stóö skjótt upp aftur og sagðjj: “Ekki mundir ]>ú fella bróöur minn svo fljótt, ef þið ættust viö.” Eftir það gengu þeir heim undir bæinn, og ráku féð á stööul. Km ])á kona frá bænum, og bar skjólu á handlegg sér. Smalinn kv'aöi svo féð, en .konan fór aö mjólka. Eyvindur heilsaöi konunni. og tók hún ekki kveðju hans, me^an smalinn var á kvíabólinu; en þeg- ar hann var genginn heim undir bæinn: baö Eyvindur lmna aö gefa sér mió'k aö dre’^ka. Hún tók þá tóma skjólu, mjólkaöi í hnna eina áná og rétti honum. Eyvindur tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.