Syrpa - 01.06.1912, Side 44

Syrpa - 01.06.1912, Side 44
234 SVRPA veriö rekið austur sanda meö AmarMlsjökli og röktu þeir nlóöirnar alt aö hreysi Eyvindar. Uröu þjófamir þá naumt fyrir; þeir voru aö' lesa húslestur, þegar hygöarmenn komu að þeim. Eyvindur varö þá skjótur til bragðs, greip pott þeirra og ýms áhöld önnur, og sökti niöur i fen eitt, svo hinir fundu ekki, og öll sluppu 'hjúin úr höndum bygöa- manna upp á jökulinn. Sveitamenn létu greipar sópa um híbýli Ey- vindar, og fanst þeim mikiö' til um, hversu haglega sumi búsáhöld voru tilbúin; þar tóku þeir körfur. sem Eyvindur haföi riöiö úr tág- um, nieö svo mikilli list, aö þær voru vatnsheldar. Þéir fundu þar og vi'ðarköst stóran, og 80 sauöar- föll í, og eins vel flrá gengiö1, eins og fyrr er sagt um köstinn á HveravöIIum. Þaö sem eftirleit- armenn gátu ekki flutt meö sér til bygða, Iögðu J>eir eld í og brendu til kaldra kola. Ekki er ])aö lrklegt, ]>ó sumir segi svo frá, aö þau Eyvindur hafi látiö fyrirberast á Hveravöllum þennan vetur næsta eftir; því kunnugt mátti honum vera, hvem- ig var aö. vera þar all-laus. Hitt er trúlegra, aö hann 'hafi þá, sem stundum endranær, leitaö hælis hjá Jóni bróöur sínum í Skipholti. og ætla flestir, aö þau Halla bæöi, hafi verið geymd þar í skreiða- skemmu um vetuirinn. Grun höföu menn á því, aö Jón flytti mi'du meiri tdl í kaupstað, en líkindi voru til, aö’ hann ætti af fé sínu, og eins hitt, aö hann 'hef'öi enga gan'gskör gert aö því, aö leita aö feitum hesti, sem h"num hvarf urn' ]>etta leyti. Þegar Eyvindur fór aftur til fjalla ertir þenna vetnr, ætla inenn, aö bróðir hans liafi byrgt hann að nauðsynlegum búsáhöldum, og settist Eyvindur þá að í Eyvindarveri eöa Eyvind- arkofaveri, noröur undir Sprengi- sandi, vestanvert viö veginn, fy.ir austan Þjórsá, en móts við Arn- arfellsver. En áöur en kngra er komiö: frá hinum fyrri stööum Eyvindar, veröur að segja hér þá sögu, aö einhverju sinni, meöan hann var á Iíveravölluin eöa und- ir Arnarfelli, er sagt aö hann hafi fariö aö' kynna sér leiðir um fjöll og jökla; fór hann þá um Langa- jökul og varö fyrir honum dalur í jöklinum grasi vaxinn, ofarlega i dalnum sá hann hvar maö'ur fór, og rak fjár'hóp á undan sér. Ey- vindur gekk til hans og heilsaði honum. Hann tók kvcðju hans og heldur þurlega. Eyvindur spuröi, hvert hann ætlaöi. Hann sagíist reka heim búsmala til mjalta. Eyvindi leizt maöurinn illmann- legur, brá þó á glens viö' hann, og bauö honum til glimu, og tók hann því ekki fjarri. Glímdu þeir svo um; stund og fann Eyvindur þaö, aö hann mundi ekki hafa afl við hann; }>ó fóru svo leikar, aö Ey- vindur feldi dalbúann. Sma’inn stóö skjótt upp aftur og sagðjj: “Ekki mundir ]>ú fella bróöur minn svo fljótt, ef þið ættust viö.” Eftir það gengu þeir heim undir bæinn, og ráku féð á stööul. Km ])á kona frá bænum, og bar skjólu á handlegg sér. Smalinn kv'aöi svo féð, en .konan fór aö mjólka. Eyvindur heilsaöi konunni. og tók hún ekki kveðju hans, me^an smalinn var á kvíabólinu; en þeg- ar hann var genginn heim undir bæinn: baö Eyvindur lmna aö gefa sér mió'k aö dre’^ka. Hún tók þá tóma skjólu, mjólkaöi í hnna eina áná og rétti honum. Eyvindur tók

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.