Syrpa - 01.01.1920, Qupperneq 27

Syrpa - 01.01.1920, Qupperneq 27
S Y R P A 21 bótakröfum bandalags-þjóSanna á hendur ÞjóSver jum fyrir þaS tiltæki þeirra, aS sökkva herskipa-flotanum, er þeir höfSu af- hent bandalags-þjóSunum samkvæmt vopnahlés samningunum, á Skapa Flow skipalagi viS Orkneyjar. ÞaS var ekki fyr en 10. janúar þ. á. (1920), aS fullnaðar-staSfesting var gerS á friS- ar-samningunum milli bandalags-þjóðanna og Þýzkalands, og þess vegna var ekki siglingabann þangaS og þaSan upphafiS, aS fullu, fyr en eftir nefndan dag (10. jan.). Auk þess hafa Bandaríkin ekki enn þá staSfest friSarsamningana viS Þýzka- land, svo aS samkvæmt lagastafnum eru þau enn í ófriSi viS Þýzkaland — og einnig gamla keisaraveldiS Austurríki og Ung- verjaland, sem nú er brotiS í fjóra mola. Bandaríkin sögSu aldrei Tyrkjum og Búlgörum, bandamönnum miSveldanna, stríð á hendur, svo þau þurfa ekki aS semja friS viS þessar þjóSir. Bandalags-þjóSirnar hafa ekki enn samiS fullan friS viS Austurríki og Ungverjaland (þau brot af þessum ríkjum, er bera gömlu nöfnin) og ekki heldur við Búlgaríu ; og viS Tyrki hefir alls enginn friSarsamningur veriS gerSur enn þá, aS eins samið vopnahlé. ViS hin brotin úr Austurríki og Ungverja- landi þurfa bandalags-þjóSirnar ekki aS semja friS, því gamla Bohemía (meS viðbót úr Austurríki) er nú sjálfstætt ríki og nefn- ist Szecho-Slovakia, var vinveitt þeim frá byrjun stríSsins, og viS Serbíu bættust hin brotin, en Serbar börSust meS banda- lags-þjóSunum frá upphafi. Á öllu þessu sézt, aS áriS sem leiS var ekki friSar ár svo mikiS sem á pappírnum, en auk þess var barist því nær stöSugt á mörgum stöSum, bæði í Evrópu og Asíu, og enn er þar víSa barist. í þessu sambandi mætti minna á, aS forsætisráSgjafi Breta skýrSi frá því í neSri deild þingsins snemma í sumar sem leiS, aS þá væri veriS að berjast meS vopnum á tuttugu og tveimur mismunandi stöSum í gamla heiminum ! Auk hinna blóSugu bardaga áriS sem leiS, var meiri ófriS- ur milli verkamanna og verkgefenda — hvort sem þeir voru einstaklingar, félög eSa stjórnir borga og landa — en nokkuru sinni áSur í sögunni, í því nær öllum hlutum heimsins. Þessi ófriSur var, aS meira og minna leyti, bein afleiSing af hinni hræSilegu veraldarstyrjöld, sem raskaSi öllum vanalegum gangi hlutanna og orsakaði hina mestu dýrtiS, sem sögur fara af. Þegar á alt þetta er litiS, verSur manni á aS spyrja: Eru

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.