Nýjar kvöldvökur - 01.10.1943, Page 2

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1943, Page 2
GÓDAR BÆKUR! RITSAFN JÓNS TRAUSTA, skáldjöfursins, sem er brautryðjandi nútíma skáldsagnagerðar á Islandi. — I.—IV. bindi Ritsafnsins verður á markaði fyrir jól. Nokkur eintök í forkunnar vönduðu handunnu skinnbandi. Tilvalið fyrir bókamenn. KVÆÐI OG SÖGUR eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson, hið góðkunna skáld, er lézt í æsku. Þessi bók hefir verið ófáanleg um langa hríð og mjög eftirsótt. Nýja útgáfan er vönduð og vel úr garði gerð í hvívetna. Nokkur eintök í vönduðu handunnu skinnbandi. SANNÝALL Þetta er 5. bindi Nýals dr. Helga Pjeturss, hins víðkunna vísindamanns og ritsnillings. Af fyrri bindum Nýals fást enn: Ennýall, Framnýall og Viðnýall. UTILlF, handbók um ferðalög og útivist, samin af tíu nafnkenndum mönnum, sem eru ágætlega til þess færir, búin út af Joni Oddgeir Jónssyni. Hér er um mjög þarfa og tímabæra bók að ræða, er æska landsins mun taka tveim höndum. BLAA EYJAN, bók um framhaldslífið, sem byggist á reynslu hins nafnkunna blaðamanns, William Stead, er fóst með Titanic. Þetta er að allra dómi einhver hugðnæm- asta bók, er skráð hefir verið um reynslu manna á öðrum sviðum tilverunnar. Góð bók er bezta eignin. Eignizt framantaldar bækur áður en það er um seinan. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. AFHÆLISBÓKIN Hvort sem þér eruð bókamaður eða ekki, þá er afmælis- bókin sjálfsögð á heimili yðar. Við hvern einasta dag ársins er vísa eftir eitthvert íslenzkt skáld, auk þess fæðingar- eða dánarár einhvers merks manns. Þá eru við hvern dag þrjár auðar línur, þar sem þér eigið að láta vini yðar og ættingja skrifa nöfn sín og fæðingarár við afmælisdag þeirra. Bókin er mjög fróðleg og vönduð, prentuð á góðan pappír og í skrautlegu bandi. Kaupið Afmælisbókina. Gefið vinum yðar hana í jóla- eða afmælisgjöf. Afmælisbókin er gestabók heimilisins. Fjallkonuútgáfan.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.