Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Síða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Síða 2
| BÆKUR, BLÖÐ og TÍMARIT | í Pappírsvörur - Ritföng I ★ ! Teiknivörur Hafarstrœti 81 — Sirni 444 og 515 | Pétur & Valdimar h.f. | | Hallgilsstöðum { i Vöruflutningar I { Akureyri — Reykjavík f I Afgreiðslur: \ REYKJAVÍK hjá: Vilh. Fr. Frímannssyni, \ | Hafnarhúsinu. Sími 3557. :: AKURF.YRI hjá: Bifreiöastöðinni Bifröst, \ I Sími 244. í | GÓÐ BÓK j ER JAFNAN | GÓÐ GJÖF ; Alhu'gið þessar bækur i næstu \ bókabúð: : Ritsafn Jóns Trausta : Allir |)eir, scm nnna íslenzkum bókmcnntum, í verða að eignast Ritsafn Jóns Trausta, cins af vin- : sælustu rithöfundum okkar. Ritsafnið er í átta bin.i- : um og prýðilegii útgefið. Hver Islendingur verður i að jjckkja Jón Trausta, og verk hans eru til sóma 5 í hverjum bókaskáp. I Endurminningar Gunnars Ólafssonar | Komin er út sjálfsævisaga hins kunna athafna- 3 manns Gunnars Ólafssonar kaupmanns og konsúls : í Vestmannaeyjum. Gunnar Ólafsson er nú kominn | hátt á 85. aldursár og hcfur því lifað tvenna tím- i ana, eins og hann minnist sjálfur í eftirmála i bók : sinni. Harðinda- og hafísár 19. aldar, þegar fólk 1 flúði landið í stórum hópum sakir bjargarskorts og i vonleysis um bættan hag, og svo nýju timana, sem E 20. öldin færði mcð balnandi veðráttu, er mest af | öllu glæddi framtíðarvonir þjóðarinnar og jók afl i hennar og áræði til framkvæmda á flestum eða öll- 1 um sviðum. i Eyfellskar sagnir i cftir Þórð Tómasson. — Þetta er bók, sem segir ; frá alþýðufólki, er skráð af alþýðumanni og ætluð i íslenzkri alþýðu. Hún er ein af þeim taugum, sem i binda umsvifamikla nútíð við sérkennilega fortið. ! Ole Bull i eftir Zinken Hopp, í jrjðingu Skúla Skúlasonar = ritstjóra. Bókin heitir Ævintýrið um Ole Bull og i segir frá lífsferli hins mikla norska meistara. — i Þetta er heillandi, rómantisk ævisaga um óviðjafn- i anlcgan snilling cg ævintýramann. Þetta cr bók, i sem ha'gt er að mæla mcð. I Fjallamenn I eftir Guðmund frá Miðdal. — Fcgursta þók, sem : gcfin hcfur verið út á íslandi. i Bókaútgófa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. ;ii.'iiii|í(iiiiiiiiiri|iiiiiiiHitíiiiiiiiiiiin(iMiiiiMiiiiiiiMifiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMii<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii|i|iiuiuii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiúiiiiiiiiiiiii,iMiiii|j|l|li

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.