Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Qupperneq 49

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Qupperneq 49
N. Kv. KAMILLA 119 skilja, að hún væri þess albúin að fara raeð lionum út á einhverja skemmtun. Giraucl gamli hoppaði upp í loftið af fögn- uði, er hann loks varð þessa áskvnja; núhafði liann fyrir þolgæði sitt sigrað. Það var ekki amalegt að heyra að tarna. Kantilla ætlaði að dubba sig upp í nýjan kjól og fara með honum í leikhúsið, sýna sig leikhússgestun- nm og öllum er sjá hana vildu. Þessu hafði liann loks fengið áorkað. Hann stökk á Kam- illu og kyssti hana og faðmaði lyrir undan- látssemina, svo kallaði hann á herbergis- þernuna og þjónana og að síðustu á alla í húsinu; liann gat vel unnt öllum þess að fá að líta þá dýrðlegu sjón: Kamillu, búna í leikhúsið. Og það var í raun og sannleika dýrleg sjón, að sjá hina forkunnarfögru mey prúðbúna. Jafnvel Kanrilla sjálf gat eigi stillt sig um að brosa ánægjulega, er henni varð litið í spegilinn. „Vagninn bíður okkar \ið húsdyrnar," sagði Giraud og tókst nú alveg furðanlegá að gera Kamillu Jrað skiljanlegt. Kamilla brosti aftur ánægjulega, braut vandlega sanran sorgarbúning sinn, kyssti lrann og strauk hann, svo sem væri hún að kveðja hann, lagði lrann inn í klæðaskápinn, — og svo óku þau til leiklrússins. VII. Það varð eigi sagt um Giraud ganrla, að lrann væri prúðbúinn; honum var líka nokk- urn veginn sanra hvernig fötin fóru honunr, einasta að þau væru nógu víð og Jrrengdu hvergi að lronum. Þá gat lrann og eigi held- ur verið að setja Jrað fyrir sig, þótt sokkarn- ir væru eigi sem bezt togaðir upp unr hann, eða þótt hárkollan héngi niður í augun. F.n er hann veitti öðrunr, var æfinlega sjálfsagt að taka það dýrasta og bezta, sem völ var á. Þetta kvöld hafði lrann tekið einlrver dýr- ustu og mest áberandi sætin, sem fáanleg voru. Hann hafði nú einu sinni ásett sér að gera leikhússgestnnunr kost á að sjá Kam- illu og dást að fegurð hennar og yndisþokka. Eins og að líkunr lætur \rarð lu'tn þegar stórhrifin, er lienni varð litið á alla dýrðina og skrautið og viðhöfnina, er þarna inni fyrir atigttn bar. Það \ oru ,eins og gefur að skilja, eigi lítil viðbrigði fyrir lrana, sextán ára gamla stúlku ofan úr sveit, að sjá i'it yfir fagurskreytt leiksr iðið, prúðbúna leiklrúss- gestina og alla þá óunrræðilegu dýrð, senr hvarvetna blasti við augunr lrennar. Henni fannst allt líkast því, senr væri lrún konrin inn í eitthvert draunraland. Það var dansað mikið á leiksviðinu, og fylgdi hún með at- hygli, senr bezt lrún gat, lrverri lrreyfingu og látbragði öllu, og gat sér svo til unr, lrver væri meiningin nreð öllu þessn. Oðru hvoru leit hún spyrjandi augunr til frænda síns, í Jrví skyni að leita sér útskýringa eða ttpplýs- inga hjá honunr, en Jrað var nú að fara í geit- arhús að leita ullar,. Lítið skildi hún, en minna skildi hann. Hún sá hjarðsveina á silkisokkum rétta Irjarðmeyjum blómvendi nreð „bugti og beygingum“, ástaguði er stukku af baki og á, og guði, er sátu á skýj- unum. Útflúrið, skrúðtjöldin, ljósin, eink- unr þó kertahjálmarnir, allt þetta heillaði lrana og nærri Jrví að segja dáleiddi; lrún var um stund alveg utan við sig af undrun, vissi eiginlega hvorki í Jrennan lreinr né annan. En á nreðan hún var að nndrast allt Jrað, er fyrir augu lrennar bar, varð lrún sjálf fyrir engti minni undrun frá Irálfu leikhússgest- anna. Þeinr varð starsýnt á hina forkunnar- fögru blómarós, og Jrað jók eigi lítið á að- dáun allra, lrve látlaust, en þó smekklega, hún var klædd. Það var heldur engin furða, þótt.það vekti atlrygli nranna, að sjá þessa afbrigða fríðu, sakleysislegu, blómlegu, fyr- irmannlegu veru við lrliðina á ganrla Gir- aud, senr bæði í klæðalnirði og framkonru allri nrinnti á réttan og sléttan almúga- nrann; og það jók þá líka sérstaklega á eftir- tekt nranna, að sjá Jrau sitja tvö ein saman í einni dýrustu og nrest áberandi stúku leik- hússins. Sumum ungu mönrrunum varð það nú á, að fara að renna heldur hýrum augunr

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.