Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 4

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 4
o SKUGGSJÁ neuia hann hafi í veganeati góðar gáfur, ráðvendni'og staðfaeta lund. í alnmnaki Ó. S. Thorgeirssonar 1914, lfsir hr S. M S Askdal, Gunnari Björns- syni á pessa leið: — ----,,í 15 ár hefirhann verið ritstjóri ,,Minneota Mascot“, hlað hans er nú tal- ið að vera eitt af heztu og áhrifa mestu vikuhlöðum ríkisins. — Gunnar er ninður í hmrra lagi, allvel ásig koininn að vexti, svartur á hár, drengilegur á svip, ennið hátt og hvelft, augun blágrá og er sem þáu skjóti 'frá sér glettnis glömpuni. Fé- lagsnmður er hann góður, samvinnup/ð- ur, er metinn hrókur alh fagnaðar í sam- kvæmum, orðhvass og fyndinn“. Auk ritstjórnar- og ping-starfa. hefir Gunnar lmft nieð höndum póststjórn og félaga forystu í sinni sveit. — Hjá Gunnari sameinast f>að sem hafter eftirsíra Kriðrik Berginann úr einni Islend- ingadagsræðu lmns: að Jmð, að vera Is- lendingur ætti að merkja hiðsama og vera góður drengur. Síðastliðiðsunmr var Gunnar beðinn að llytja erindi á þjóðminning Islendinga (2. ágúst) í Wynyard. Mælti lmnn fyrir minni Vestur-Islendinga N’ið ]mð ta'ki- færi kom í ljós, hve djúpa fækkingu og sjálfstæðar skoðanir hann lielir á Islend- ings-eðlinu, og hinuin margf>ættu örlaga- liömluin sem tengir |>á við ]>etta land og heima]>jóðina,— skildurnar við ]>að f>jóð- félager vér nú tilheyrum og minninga og ætternis-höndin við inóðurpjóðina. Mál sitt llutti liann á góðri íslenzku og með mikluin ]>unga. Hann er málsnjall og höfðinglegur á ræðupalli. f>ví miður gaf Gunnar ekki kost á að ræða sú yrði hirt í hlöðunum, og teljum vér jmð skaða. lín til að syna lesendum Skuggsjár synishorn af ritstjórnargreinum Gunnars, hirtum vér hér eina í íslenzkri f>yðing, af síra .Jakob Kristinssyni; grein- in er að vísu eripin af handahófi. en hún gefur samt glögga hugmynd uni ást höf- undarins til f>eirrar pjóðar er lmnn nú til- heyrir, — framtíðarlands barna lians — vöggu Ifðfrelsisins Hreinsunareldur. ETUR ]>að verið að framför mann- ^ kvnsins liali náð hámarki sínu ogað nú sé öllu farið að ]>oka niður á við og aftur á bak? A nú svo aðfara að kofagrenið oggrvfj an og hellirinn verði íhúðarstaðir manna Öðru sinni? Á gylling siðmenningarinnar að skafast hurt, og eigum vér nú aftur að halda frá hyhylum vorum.morgun hvern,me,ð hat- ur í hjartastað, og hverfa heim að kveldi með hendurnar ataðar í hlóði nágrann- anna? Á vígfimin að verða mesta og mikils- verðasta starf mannanna, enn |>á einu sinni? Á hatrið að hylja jörðina eins ogógrynn- is fióð? Hafa kenningar Krists, prédikaðarí 19 aldir, engan árangur haft? I5r djöflinum ætlað að vinna. * * * Ef goldið væri jákva'ði við ]>essum spurn- ingum myndi ]>að koma af stað helli- demhu af móthárum. En hver einasti maður, sem nokkuð liugsar, mun við ]>að kannast aðtákn tím- anna gefa fylstu ástæðu til slíkra spurn- inga. Urátt fyrir alt sunnudagahjalið um Krist, hefir sjálfselskan setið á konungs- stóli í lííi einstaklinga og ]>jóða, allar ]>ess- ar aldir kirkjunnar og musteranna. Sjálfselskan hefir jafnvel laumast inn í musteri miskunnseminnar og kærleikans og horið fram á altarið gjafir. sem áttn rretur sínar að rekja til ágirndar og ó h r e i n n a hvata. Kœrleikurinn hetir verið liafður að yfir- höfn og trúarhrögðin að verkfa>ri.

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.