Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 12

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 12
10 SKUGGS .1 A ]>afi Ijóst, ab með ]>ví að íslendingar fengn íöggildan fáíia innan iandhelgi, höfðu )>eir stigið ]>að spor, sem fyr eða síðar in.vndi hrynda fram kröfu um siglinga- fána; ella var ávinningurinn stnár. Enda komu fram raddir frá Danmörku um ]>að leiti, er hentu á að ,,]>ar lægi tiskurundir steini“. Og ef heimsstyrjöldin hefðiekki steypst yfir ]>jóðirnar eg gert. útlitið svo örlaga[>rungið og vafasamt fyrir |>au lönd er enn teljast hlutlaus, ]>á var Dönum vorkun [>ótt íhaldsemin hefði hlindað ]>á á háðumaugum gagnvart rétttnætum kröf- um íslendinga En eins og nú er ástatt, verður synjan fánans vægast dæmt kæru- leysi, um hagsmuni og velferð íslenzkar [>j(>ðar. Eg hygg, að á Islandi liati fáuni orðið ]>essi úrslit fánamálsins vonhrvgði, |>ví svo vel [>ekkir ]>jóðin hugsunarhátt Dana ytirhöfuð gagnvart málum íslands. Mátti enda lesa í milli lína í ritstjórnargrein um íánamálið í Isafold, að við ]>essum úrslit- um væri húist. Dað eru ekki einasta danskir stjórnmálamenn sem þihhast hafa mót sjálfstæðiskröfum Islendinga, heldur er þjóðin ytirleitt andvíg því að slakað sé til í nokkru verulegu við ]>á. I>að muu fáum dyljast erþekkir vel til málanna. Aldrei hafa dönsk stjórnarvöld snopp- ungað íslenzku þjóðina ver en nú. Sjaldan hefir meir áþví riðið að íslenzka þjóðin væri samtaka ogsameinuð sem einn maður, en nú; og fylsta ástæða er til að vona að svo verði. íslendingar verða að muna kinnhestinn og fá hann bættan. Muna Jiann ekki með hefndarhug, heldur með staðfestu og drenglyndi krefjast þess réttar er þeim her. Málstaður þeirra er góður. og sé harátt- an heiðarleg, má vona að málum þeiraa sé horgið undir væng þeirra hugsjóna, er Hretland og samherjar ]>ess herjast fyrir, — tilverurétti og sjálfstæði smáþjóðanna sem hinna stærri. Búskapur Perkins. “SveitalífiS er ímynd eilífrar sælu,” stóíS í blaðinu sem Haney Perkins var aS lesa, og hann var svo hrifinn af þessari setningu, að hann las hana upphátt fyrir konuna sína, ásamt hálf- um dálki af álíka setningum, er henni fylgdu. Höfundurinn var auðsjáanlega gagntekinn af sælu sveitalífsins, annaS hvort af því, að hann hafði reynt það, eða gert sér hugmynd um það. “Hana nú,“, sagði Perkins, kross- lagði fæturna og hallaði sér aftur á bak í stólnum, eins og hann var ætíð vanur að gera, þegar hann hóf máls á ein- hverju, “þetta er álitlegt! Þessi karl vcit hvað hann segir. Og þú veizt hve mjög okkur hefir einlægt langað til að búa í sveit, góða mín. Nýmjólk, sem ekki hefir gengið í gegn um greiparnar á mjólkurkörlunum. Smjör, gult eins og sóley í túni. Jarðarber á hverjum einasta morgni. Hæsn fyrirhafnar- laust. Spánýtt hunang. Hreint loft og tært vatn. Þægilegt félagslíf. Ekk- ert slúður. — Anna, við ættum að reyna það.” “En þú ert í góðri stöðu, Henry, og börnin eru í skóla og þú kant ekkert er að búskap lýtur,” sagði kona hans með hægð. “Heldurðu að eg sé vitlaus?” sagði Henrv reiðulega. “Heldurðu að eg geti ekki Iært? í raun og ve.ru er ekk- ert að læra. fmyndarðu þér, að eg sé minni maður en hann Tommi gamli.

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.