Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 9

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 9
SKUGGSJA / stórhríðum um fjöll, eða illi'ær vatnsföll og úíin sjó,— eða jötunefld náttúruöflin. En [>essar sögur fræddu unglingana um hau héruð, er pær voru bundnar við, veittu ímyndunarafli |>eirra þroska og vöktu hjá f>eim kapp og karlmenskulund. Og [>að liygg eg rétt, að J>egar unglingarnir ]>rosk- uðust, og mættu sjálfir líkum atvikum og sögurnar skjfrðu frá, ]>á hafi manndóms- blær sagnanna leiftrað í hug Jæirra, og verið prekinU og viljakraftinum næring. Ein tegund sagnáfina var [>að Jx>, er olli mér mikilla ópæginda, [>að voru drauga- sögurnar Að vísu var ]>að æsandi unaður að hlusta á þær, jafnvel [>ótt eg neyddist til að hnipra mig upp í rúm hjá sögumanni, af ót-ta fyrir [>ví, að einhver Skottan eða Mórinn gripi í fætuirnar á mér ef eg héngdi [>ær frám af rúmstokknum. Dærgerðu migákaflega myrkfadinn. Fann eg meir til [>ess fvrir [>að, að eg annaðist fjárgeymSlu [>egár eg stálpaðist — eins og t.ítt var með unglinga — og þurfti [>ví oft að vera einn úti eftir að dirnt var orðið. Ekki bætti ]>að úr, að eg átti heima á kirkjustað, urðu [>ví mörg atvik í sam- bandi við kirkjuna til að magna myrk- fælnina. Kom [>að stundum fyrir, að eg [>orði ekki inn í bæ á kvöldin og kallaði á glugga til að skora á einhvern að koma út; [>ví |>ótt ekki væri ffsilegt að vera einn úti, var mér ávalt verst við bæjargöngin, sem voru löng og krókótt, með mörgum liliðargöngum, til búrsogeldhúss o.s.frv.; —en hver útbygging átti sína síigu Eg leitaði ráða til gamla fólksins. Iivern- ig eg mæcti læknast at' myrkfælninni, en fékk venjulega samasvarið: ,,Lestubæn- irnar ]>ínar, góði minn, og hugsaðu gott '. Já, eg gerði ]>að, oft—upi> aftur ogaftur, en samt var eg myrkfælinn. Var ekkert annað ráð til við myrkfælni? Jú, gömul kona á bænum sagði mér áð eg bvrfti ein- liverntíma að ,,ganga fram af mér“. Var eg ekki alt af aðganga fram afmér, næst- um á hverjn kveldi begar eg var einn úti? ,,Ganga fram af ]>ér almennilega, grey- ið mitt. T. d. [>egar lí k verður í kirkj- unni næst . ,,Lík í kirkjunni? Áttu við að eg fari einn út í kirkju [>egar lík er [>ar? Eg dræpist! ‘ ‘ ,,Onei, hróið mitt. Komin er eg fram á [>ennan dag, og gekk eg einu sinni fram af mér, [>egar eg var á ]>ínum aldri. I>að var ]>egar hann Olafur heitinn Bjarnason varð úti. Hann var fluttur heim í fjósið hans fóstra míns til að [>yða hann. Eg laumaðist út um kveldið—útífjós. Verst átti eg með að snerta líkið, en óskemd komst eg í bólið mitt aftur, og aldrei hefi eg fundið til myrkfælni síðan". Eg sat pegjandi. ]>etta hafði hún gert. Var j>að vogandi að reyha eitthváð [>essu líkt? Hvernig færi ef kjarkinn brysti á miðri leið?—Einn í myrkrinu—út í kirkju— hjá líki — af hverjum? — I>að fór hrollur um mig. En var þetta ekki tilvinnandi? Stundar raun — eldraun— og svo aldrei myrkfæliun eftir [>að. Eg hlaut að geta ]>etta eins og Sólveig; —hún ein út í fjósi, og snerti við Jíkinu! —Jú, eg hlaut að geta [>etta fyrst hún gat [>að. Eg hafði tekið ákvörðun. — Tíminn leið fram eftir vetri og hver dag- urinn J>okaði mér lengra upp eftir tólfta árinu. Tækifærið kom. Jónas gamli í Seli dó, og var borin í kirkju og lagður [>ar á fjalir við kórdyr, meðan verið væri að smíða kistuna. Eg [>ekti Jónas vel, meðan Jiann lifði. Hann var mér góður og engin hafði annað en gott til Jians að segja. Hann var góður karl meðan hann lifði. — Hlaut hann ekki að vera góður dáin? Eg huggaði mig við ]>á ályktun, en undarlegur kvíðakendur óróleiki ásótti mig, sem eg gat ekki hrundið frá mér.— Fyrsta kveldið sem Jónas lá dáinn í kirkjunni, kom eg til Solveigar og bað hana að ná í kirkjulykilinn fyrir mig, en láta engan af ]>ví vitn.

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.