Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 20

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 20
18 S K r (i (i S .1 A aS hamingju annara, þótt meS því sé hclgeir brugSiS aS eigin brjósti. “FaSir þinn yfirgaf Evrópu sem kolamokari á skipinu “Perwia” DKÍpiS fórst og flestir af skipverjum og far- þegum druknuSu. FaSir þinn komst þó í einn skipsbátinn. MeSal hinna mörgu. s:m háSu baráttu upp á líf og dauSa í sjávaröldunum, var enskur auSmaSur. Mr. Elrington. I neyS sinni lofaSi hann hverjum þeim í bátnum stórri fiárhæS, er rýma vildi fyrir sér og gefa s'r eftir sæti í hinum yfirhlaSna bát. FaSir þinn var strax fús til þess, meS því skilyrSi, aS Mr. Elrington annabist um uppeldi þitt, þar til þú værir 18 ára. MeS hjartaS þrungiö af umhyggju fyrir dóttur sinni og fórnfýsi fyrir ó- þektan mann, stakk faSir þinn sér í sjóinn—og druknaSi. Meu þessu sýndi faSir þinn bæSi karlmensku og göfuglyndi; og hafi hann veriS um eitt- hvaS sekur, þá er þaS víst, aS meS dauSa sínum bætti hann fyrir mikiS. “Nú veirt þú, Frk. Bæk, hverjum þér ber aS þakka fyrir hiS góSa upp- eldi, sem þú hefir fengiS. Og eg veit einnig, hvaS þú hefir erft eftir föSur þinn. ESallyndi hans endurspeglast í rál þinni og birtist í orSum þínum.---- Hér eftir verSur þú. Henry, aS ráSa úrsl’tum þessa máls." “Og eg legg þa. í þínar hendur, Else!” sagSi Henrv. “Svo fékk þá faSir minn einu sinni uppreisn.” s'raraSi Else, um leiS og hún la^Si handleggi”a um háls Henrv. —hvaS eg er hamingiusöm!” “Þú hefir verSskuldaS þaS, Else,” sagSi I undstad kaunmaSur og strauk vanga hennar. “Þessi stund var þér erfiS, en eg varS aS fullvissa mig um hvern mann þú haíSir aS gevma. Og í bræSslunni varS alt aS gull ! F.g ós’-a þér t'! hamingiu! Nú förum viS heim til móSur þinnar, Henry, sem tíSur óróleg eftir úrslitum málsins ” Stúlkan frá Bretagne. ÞaS var kveld eitt í nóvembermán- uSi, einmitt kveldiS fyrir Katrínar- messu, aS dyrnar á hegningarhúsinu í Auberive voru opnaSar, og þar kom út kvenmaSur hér um bil þrítug aS aldri. Hún var klædd upplituSum kjól úr ull; á höfSinu hafSi hún lérepts skýlu, sem var eins og umgerS utan um hiS föla andlit. Hún var þykkleit í framan, en þaS var þessi litlausa fita, sem leiSir af fæSunni í fangelsunum. KvenmaSur þessi var fangi, sem slept var úr hegningarhúsinu. Félagar hennar þar kölluSu hana ‘La Bretonne’ fSa stúlkuna frá Bretagne. Hún hafSi veriS dæmd fyrir barns- morS. ÞaS voru liSin rétt sex ár síS- an hún hafSi veriS flutt í hegningar- húsiS í lokuSum vagni. Hún fór aftur í gömlu fötin sín, sótti í skrifstofu fangavarSarins peninga þá, er hún hafSi aflaS meS vinnu sinni, og stóS nú loksins frjáls meS vegabréf sitt í hendinni; en vegabréfiS var til Lang- res. Póstvagninn til Langres var kominn af staS. Hún hélt því til helzta veit- inga'hússins, en var bæSi hrædd og feimin, og lá henni oft viS aS hrasa. MeS skjálfandi röddu beiddist hún gistingar um nóttina, en veitingahúsiS var fult af gestum, og gestgjafinn hirti lítiS um aS hýsa þess konar fugla. Hann ráSIagSi henni því, aS fara í

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.