Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 10

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 10
8 S K U G G S J Á ,,Ætlarðu út Jiróið sngði Soi- veig. Eg játaði J»ví. ,, Hertii J»ig upp stúfur minn, lestu bæn- irnar pínar ogsingdu Jiigáður en J»úferð“, sagði Solveig og klappaði á kollinn á mér. Eg játaði Jjví — ,,Hérna er lykillinn og snúðu tvisvar t'rá J»ér. Mundu að hlnupa ekki Jjó Jjú verðir liræddur“. Egstakk hendinni í vasann með lykilinn í lófanum, og gekk frarn baðstofu gólfið. Hjartað í mér sló örara og eg heyrði dunk- andi suðu fyrir eyrunurn. Eg opnaði hurð- ina sem vissi fram í göngin og gekk hratt út á hlnð. Mér fanst Jjrótturinn hafa vax- ið á Jjeirri leið, og stefndi öruggur að kirkjugarðs-hliðinu. — K i r k j a n stóð í kirkjugarði.—Ofurlítil skína varaf tungl- inu.—Eg hafði snúið lyklinum tvo snún- inga, Jjurfti að eins að snúa handfanginu J»á var hurðin opin—En eg hikaði,— jú, inn varð eg að fara. Eg opnaði hurðina og horfði inn eftir kirkjunni. Við skím- una frá gluggunum sá eg hvítt línið sem breytt var yfir líkið, og ofar og lengra frá mótaði fyrir Kristsmyndinni sem hékk á vegnum yfir altarinu, og var mér styrkur að sjá hana. Eg Jjokaðist áfram inn eftirgólfinu, Jjar til eg átti eftir hér um 1 »il j»rjú til fjögur skref að líkinu. I»að erfiðasta vareftir, að snerta líkið. Egætlaði að halda áfram — en hikaði. Einhveróstjórnleg æsinggreip mig, svo mig langaði til að hljóða eða arga, en eg Jjorði j»að ekki. Egstóð stund- arkorn kyr og fann kaldan svita áenninu og tryllingskenda drætti í milli herðanna; svo Jjokaðist eg af stað — a f t u r á b a k , fram kirkjugólfið, uns eg náði dyrunum, lokaði Jjeim og liélt áfram — án Jjess að snúa mér við—út úr kirkjugarðinum, og heim á hlað. Eg kendi máttleysis, og angurvær tómleiki greip mig, svo mér fanst mig langa til að gráta. Eg ráfaði samt upp á bæ og kallaði inn um glugga, að eg Jjyrfti fylgdar inn, og brátt var eg leiddur til baðstofu. Mér fanst baðstofan hlyrri, bjartari og notalegri, en nokkru sinni fyr, og brátt jafnaði eg mig eftir hræðsluna, í faðmi móður minnar. — En engin lækning varð mér Jæssi kirkjuferð við myrkfælninni, en Solveig kendi Jjví um að eg hafði ekki snert á líkinu.— Trúmenska við hugsjónir vorar. \ /EL íná benda áPál postula sem fyrir- V mynd í trúmensku við hugsjónir. Meðan liann enn var Sál frá Larsus var ]»að sterk og óbifanleg skoðun hans að hann ætti að gera alt sem í sínu valdi staiði til að hefta framgang Kristindóms- ins á jörðinni. Hann áleit Jjað skaðlegan lærdóm og Jjví hélt hann uppi stöðugri og hlífðarlausri baráttu gegn lionum. Eyði- legging kristindómsins, en viðhald Jjeirra lærdóma sem farisearnir boðuðu voru |>á hans hæðstu hugsjónir, og Jjeini var hann trúr. Seinna vaknaði hann til meðvitund- ar um yfirsjón sína og varð ]»á Páll post- uli Jesú Krists. Eftir |>að syndi hann sannarlega ekki minni trúmensku við hugsjónir sínar. Vér Jjurfum líka að syna sanna trú- mensku við hugsjónir vorar. Það er ekki fullnægjandi að taka sér stefnu, heldur Jjurfum vér líka að frarnganga í hermi með brennandi álmga. J>ó að svo reynistsíðar að hugsjón vor sé ekki hin hæðsta, |»áeig- um vér að framganga í henni með sannri trúmensku, sé hún sú ha'ðsta er vér j>á Jjekkjum. Eflaust var hinn starfsami og ákafi Sál frá Tarsus kosin til hiris háa og göfuga starfs, sem Drottinn trúði honum

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.