Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 13

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 13
S K r G G S .1 Á 11 sem selur okkur kálið, eða rauðhærði mjólkurkarlinn, sem færir okkur eggin og smjörið, og selur það fimm af hundraði meira, af því að hann veit að það er nýtt? ” “Nýtt,” tók kona hans fram í, “það er meira en við vitum, þegar við förum að borða það. Auðvitað, Henry, þú ert vel að þér í þinni grein,” bætti hún við, “en eg held þú getir ekki haft mik- ið vit á búskap, sem aldrei hefir reynt að búa." “Eg get lært! Hver einasti maður getur lært á hálfum mánuði alt sem þessir gömlu sveitabúar vita. Það væri gott fyrir börnin. Loftbreytingin myndi bæta mér í lungunum og þú yrðir feit, Anna, af nýmjólkinni og viðurvæxinu yfir höfuð.” Anna hristi höfuðið efablandin, en Perkins var biartsýnn, og einmitt sama daginn h:tti hann umboðsmann, er bafði jörð til sölu. Hún var svo lík nldingraðinum Eden, áður en höggorm- urinn komst þangað, að Perkins afréð að gefa fyrir hana eitt þúsund dollara, er hann hafði skoðað hana. “Fasteign er vissust af öllu,” sagði umboðsmað- rrinn. “Hluteign í iárnbrautum er va"dasöm, sparisjóðir eri! varasamir, og þá eru námueignir ekki be^tar. Eg veit ekki hví menn eru svo vitlausir, að eyða fé sínu í þess konar. En fasteign, góðurinn minn, fasteign er æfinlega í ma^ns eigin höndum. Henni getur enginn stolið og hana hefir þú alt af fyrir augunum. Þar að auki er bænda- staðan lang-göfugasta og frjálsasta staðan í lífinu,” bætti umboðsmaður- inn við. Perkins va^ð nú eigandi að Walnut- ’örðinni og flutti sig þangað. Enginn he'msnekingur myndi hafa getað gef- :ð fulHægiandi útskýringu yfir það, af hverju jörðin dró þetta nafn. Því það jörðum, er þeir hafa á leigu. Við lög- um alt og látum svo búskapinn ganga,” sagði Perkins og néri saman lófunum. “Þú skalt hafa aldingarð á sléttunni þarna, Anna; og eg ætla að ækta baunir, sítrónur og tóbak. Eg skal svei mér senda Brown send- ingu. Hann hefir hlegið að mér fyrir búskapar-hugmyndina, en hann skal mega hlæja að einhverju öðru, áður en lýkur.” Þetta var snemma í apríl, sem Perk- irs tók jörðina, og tók hann undir eins til starfa, til þess að verða ekki eftir- bátur annara. Hann keypti hest og tók írskan vinnumann og byrjaði þeg- ar að plægja fyrir þær jurtir, er fyrst er sáð á vorin. En hesturinn hafði enga trú á þeim jurtum og vildi heldur sta’ da og bíta mélin og sparka með framfóíunum, en draga plóginn. Perk- ins gerði alt hvað hann gat, til þess að fá klárinn til að ganga, en alt varð það eina, er nokkuð líktist valhnot, var tré citt, er sýndist að vera ofhlaðið skrælnuðum, gulum laufum, og ljótt á að líta sem einnig mátti segja um alt arxrað á Valhnot-jörðinni. Perkins sagði Önnu sinni, að það væri því að kenna, að eigandinn hefði dáið fyrir tve'm árum, og síðan hefði jörðin ver'ð leigð. “En það vita allir,” sagði hann, “að L-'g- h'ðar skevta ekki um að halda við árangurslaust. Hann bara stappaði niður fótunum og fór ekki fet. Þá reyndi Perkins svipuna, en Irinn blót aði, en klárinn stóðst hvorttveggja og hreyfði sig ekki. Perkins þreif þá í beivlistaumana upp við hausinn á hest- inum og togaði af öllum kröftum, en klárinn þakkaði fyrir að láta draga sig. Nágrannarnir söfnuðust að, til að horfa á leikinn og höfðu með sér hunda sína. Allir, nema hundarnir,

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.