Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 11

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 11
S K U G G S J Á 9 fyrir, vegna [>ess liversu trúr hann var [>eirri hugsi<>n seni hann [>ekti og áleit hfeðsta. Sál var aldrei guðnyðingur; til f>ess var hann of einlægur, og of trúr við ]>að sein hann áleit háa hugsjón. Af ]>ví að kirkjan í Láódiken var hálfvolg og óákveðin fékk hún svo ]>ungan dóm frá Drottni. Máaf ]>ví sjá að Drottni er ekki velpóknanleg afstaða ]>ess tnanns sem er óákveðin og áhugalaus í hvívetna. Dó rétt-sé að vera trúr sínum hugsjón- um J>á er pó líka rétt að meðtaka hærri hugsjón, sem manni er boðuð, ef maður getur aðhylst hana. Sál ]>ekti í fyrstu engar hærri hugsjónir en ]>ær að halda uppi vörn fyrir trúarkerfi fariseanna, og gera árás á kristindóminn. Kyrst sfndist honum ómögulegt að sér skeikaði í ]>essu efni. En [>egar Drottinn opinheraðist honum, og benti honum á hærri hugsjón- ir en ]>á er hann hafði áður barist fyrir, og kvatti hann alvarlega til að aðhillast hana, ]>á gerði hann ]>að hiklaust af ]>ví hann kom auga á yfirsjón sína. Hann lét ekki ]>ráa og kergju rígbinda sig við hina fyiri hugsjón, og blinda sig fyrir ágæti hinnar síðari. Þeir eru átakanlega blindir sem vilja ekki sjá, en ]>að var ekki svo með Sál. Hann fékk fyrirgefningu synda sinua, og sá ljósið sanna og dýrðlega, af ]>ví að ]>ó hann berðist í blindni, barðist hann með trúmensku. Og eins mun vera með sérhvern ]>ann er með trúmensku berst, jafnvel [>ó hann berjist í blindni. Sannarlega Kristinn maður, sem auð- synir trúmensku sínum hæðstu hugsjón- um hlýtur að syna liugsjónum Kriststrú- mensku, ]>ví [>an- eru liinar söinu. Avalt eftir Damaskus-förina var Páll trúr hug- sjónum Krists. Hann reyndi að syna ]>á trúmensku bæði með kristilegu trúar-lífi og kristilegri ]>jónustu. Og í [>essu ber oss að reyna að f.vlgja að dæmi Páls, — að leggja stund á ]>að í djúpri einlægni að sína hugsjónum Krists trúmensku, og framfylgja ]>eim með heilögum áhuga, batði með kristilegu trúar lífi og sannri kristilegri ]>jónustu í hans nafni. m H. Sigmar. Fánamálið íslenzka. CÁ atburður hefir nú gerst í sambandi við sjálfstœðismál íslenzku ]>jóðarinn- ar, sem hlftur að snerta djúpan streng í huga hvers einasta Islendings, sem ann ]>jóð sinni og ættlandi, hvar í veröld- inni sem liann annars kann að yera bú- settur.—Atburður sá er synjan Danakon- ungs um sérstakan fána Islandi til handa. Eins og kunnugt er, hefir sjálfstæðis- baráttaíslendinga oft. verið liarðsótt ogvið raman reyp að draga, ]>ar sem etja var sóknina við ósanngjarna í h a 1 d s e m i danskra stjórnarvalda. En lslendingar hafa ]>óæ ]>okað málum sínum áfram, ]>ótt smátt hafi gengið stundum, enda liefir meðvitundin um réttan málstað verið heim orkustyriiur í haráttunni, oggrund- völlur sá er Jón Sigurðsson hygði að réttar kröfum pjóðar sinnar, orðið hin ábyggi- legasta leiðsögn eftirmanna hans, í stjórn- mála baráttu íslands. Sú nauðsyn, sem íslendingúm ersérfáni á ]>essum hættu og hörmunga tímum, ]>arf ekki skyringa við. Og liitt er lika jafn ljóst, að sambandið við Danmörk erþeim engin styrkur, heldur eins og nú standa sakir: stór hættulegt En krafa Alpingis íslands var ekki um sambandsslit pjóðanna, heldur lÖggilding siglingafána;—]>ess fána, er Danir hafa áður — at' náð — leyft Islendingum að hengja á hús sín og smábáta, innan land- helgi. Dað virðist svo.sem Dönum mætti vera

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.