Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 26

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 26
24 SKUGG SJ Á óspart klóm og nefi. Þjóninum, sem eftir var uppi, var illa vært. En Kann mátti til að bíða, þangað til, að fyrir- burSurinn væri um garS genginn. Loks fór hann niSur til hinna. Fyr- irburSurinn hafSi vel gefist: sál hús- bónda hans var í paradís, því—gamm- arnir höfSu kroppaS út vinstra augaS á líkinu á undan hinu hægra! Líkfylgdin gekk hægt og hljóSlega til bæjar aftur; en gammarnir svöluSu græSgi sinni í góSu næSi. „The Barrier“ er saga sem margir leseiulur ,,Skuggsjár“ iminu kannast vi^. Hún er et'tir Rex HeacJi, [rann er samdi söguna ,,Spoilers“ og byrt var í Heimskringlu í f.yrra vetur með fyrirsögninni: ,,Spellvirkjarnir eðn Námajrjófarnir' ‘. Félag eitt í Bandaríkjunum hefirsamið við Alr. Beaeh um að mega taka sögur hans og mynda. Þjár af [>eim eru nú sjfnd- ar á hreyfimyndum víðsvegár uin Canada og Bandaríkin; þær: ,,The Spoilers“, „Never l)o \Vell“ og ,,The Barrier’*. ,,The Spoilers“ var sfnd ií Wyn.yard fvrir nokkru og líkaði ágætlega, og nú liefir leikhússtjórinn (.Jón S. Thorsteinsson) satnið við áður nefnt félag um að l'á ,,'l’he Barrier" til syningar bráðlega. Skuggsjá álítur ]>að skyldu sína að hen.da lesendum sínum í Wynyard á petta.er svo vel við her að hún er á ferðinni áður en myndin verður sýnd. ,,The Bairier" gerist fyrir rúmum 20 árum í gullhéraðinu í Alaska, og er að miklu leyti um stúlku er numin var á hrott og flutt til óhygða. Saga [>essi, eins og reyndar allar sögur höfundarins, er hygð á sannsögulegum grundvelli, og er talin að vera ein af lians heztu siigum. Ekki vitum vér með vissu hvenær , ,The Barrier" verður synd hér á W.vnyard, en í nála gri framtíð mun [>að verða. Eftirtektarvert. Fyrir skömmu dó enskur hóndi nálægt W'ynyard, 1\ J. llenley að nafni. Hann var sagður vel ættaður, pryðilega mentað- ur og sérstaklega drátthagur. — Eftir að hann dó, harst hlaðinu ,,Wyn.vard Ad- vance" hlfantsmynd er liann hafði gert, til minningar um fallna, íslenzka hermenn, meðyfirskriftinni(á latínu): ,.Það er sælt ogunaðsríkf aðdeyja fyrir sit.t eigið land “. Um leið og mynd [>essi er einkennileg, er liitt eigi síður eftirtektavert. að ]>essi englendingur skildi finmi kvöt hjá sér til að sýna Islendingum samhygð á pennan liátt. — Ef einhverjir af lesendum Skugg- sjár hafa löngun til að sjá [>essa mynd, ]>urfa [>eir ei annað en senda henni l()c. verður J>eim |>á sent hl’aðið ,, Wynyard Advance", sem myndin er prentuð í. Sökum ]>ess, að með [>essu hefti fetar Skuggsjá upp á annað árið, sendum vér, til hátíðabrigða, nokkor eintökaf heftinu til manna er eigi hafa verið kaupendur hennar, en sem oss hetir verið lient á að líklegir væru að gerast kaupendur. ÞesSa menn vildum við biðja umaðgera oss að- vart undir eiiis og]>eir liala meðtekið ritið ef svo ólíklega skildi takast að ]>eiróskuðu ekki tftir Skuggsjá framvegis Annars verða |>eir skoðaðir sem kaupendur í fráin- tíðinni. Einnig vildum vér hiðja ]>á er eigi liafa horgað fyrir 11. árg. að senda andvirðið við fyrsta tækifairi til ráðsmannsins. SKUGGSJ A Árgangurinn #1.00, horgist íyrirfram. R isijóri: ASGEIR I. BL.ÖNDAHL Ráösmaður: SVEINN ODDSSON Áritun ritstj.: l’. (). Box 135 Aritun: Skuggsjá, R. (). Box 41, Wynyard, Saskatchewau. Prentarar: The Wynyard Advance. Wynyard, Saskatchcwaa.

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.