Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 14

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 14
12 S K U (1 G S J Á komu meS eitthvert ráS. Mörg þeirra voru reynd, en dugSu ekki. Loks varS Perkins reiSur og svalaSi sér á því aS formæla. Kona hans kom aS í þessu, meS barn á handleggnum, og spurSi hann hvaS hann hugsaSi aS sleppa sér svona, og hvar hann myndi lenda eft- ir dauSann meS þessu háttalagi. En báSar þessar gátur gerSu hann enn æfari. “Stíktu hann í afturfæturna,” kall- aSi gamall keyrari, sem fór þar fram hjá meS fullan vagn af girSingarviS, og sem klifraS hafSi yfir girSinguna til þess aS sjá hvaS um væri aS vera. “£g hefi aldrei vitaS þaS bregSast viS staSa hesta,” bætti hann viS. Perkins reyndi þetta, og þaS hreif. Hesturinn setti rassinn upp í loftiS og þaut sem elding leiSar sinnar, en Perk- ins þeyttist í loft upp, eins og honum hefSi veriS skotiS úr byssu, og kom niSur í síki eitt spölkorn í burtu. Þeir, sem viSstaddir voru, drógu hann upp úr, allan útataSan í aur og leSju. Hest- urinn hélt áfram beint strik, þar til hann kom aS grjótgarSi einum, og varS þar viSskila viS plóginn; hélt svo rak- leiSis þangaS, sem hann hafSi á'óur átt heima og kom þangaS löSrandi sveitt- ur, en sigri hrósandi. Perkins gaf fyr- verandi eiganda tíu dali til aS taka klárinn aftur og keypti svo nágrannana til aS plægja fyrir sig. Hann áleit þaS ódýrast. Perkins keypti allar búnaSarbækur, sem hann heyrSi nefndar, og fylgdi ráSleggingum þeirra í öllu, en samdi sig lítt aS siSum rágranna sinna. Hann lifSi í vísindalegri búnaSartrú. Hann sáSi baunum og maís, og á hverjum degi fór hann út til þess aS líta eftir hvort eigi kæmi upp í ökrunum. Loks hafSi hann þá ánægju aS sjá fyrstu grænu spírurnar upp af baununum. En næsta dag tók jörSin aS springa og lyftast upp á alla vegu og baunirnar fóru aS koma í ljós. Hversu stein- hissa varS hann ekki, þegar hann sá aS baunirnar sjálfar—baunirnar, er hann hafSi sáS—komu upp úr moldinni á sníruendunum. Hann sagSi konunni srnni frá því, og var mjög eySilagSur yfir. þaS hlýtur aS vera of mikill fosfor í jörSinni og hann hefir lyft þeim upp úr moldinni. Baunirnar hefSu átt aS liggja kyrrar í jörSinni til næringar fyrir ungu plönturnar, meSan þær eru aS festa rætur. ÞaS er vana- gangurinn. Eg má til aS taka þær all- ar upn aftur og snúa þeim viS. En þaS verSur skollans mikil fyrirhöfn.” ”Eg skal hjálpa þér. ViS skulum taka þær upp snemma morguns, meS- an kul er, og áSur en nokkrir koma á fætur. Ef eg væri sem þú, léti eg ekki Patrick. vita neitt um þetta, því þaS gæti orSiS til þess aS hann bæri minni virSingu fyrir þér eftir á. Hann héldi, ef til vill, aS þú kynnir ekki neitt aS ak- uryrkju,” sagSi kona Perkins. Snemma næsta morgun fóru svo hjónin út á akur og tóku aS lagfæra baunirnar,—stungu blaSspírunum niS- ur, en létu rótarspírurnar snúa upp. En eins og gengur, þegar eitthvaS á aS fara leynt, komst þetta upp. Gamli Jóhann, nágranni, hafSi fariS snemma út til aS reka geldneyti í haga, og á leiSinni heim tók hann af sér krók meS því aS fara út af veginum og ganga yfir landareign Perkins. Og rakst því á Perkins og konu hans áSur en þau urSu þess vör. ‘HvaS eruS þiS aS gera?" sagSi hann og velti uppi í sér tóbakstugg- unni. stakk svo annari til upp í sig, til aS skerpa skilninginn. “Bau—Bau—baunirnar komu öfugt upp,” stamaSi Perkins, af því þaS er

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.