Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 15

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 15
S K U G of mikill fosfór í jörSinni hérna. Og viS erum aS setja þær aftur niður rétt.” “ÞaS er hörmulegt, aS nokkur maS- ur skuli vera svona grænn! Baunir koma æfinlega svona upp. Hvar hefir þú veriS alla þína daga, aS vita þetta ekki?” spurSi Jóhann gamli og labbaSi heim á leiS. Perkins mátt' aldrei heyra baunir nefndar upp frá þessu. En nágrannar hans nefndu hann ætíS í sambandi viS, hvaS borgarbúar vissu um sveitabú- skap. Næst sneri Perkins sér aS hænsna- rækt. Hann las hænsnaræktarbók, sem lét mjög mikiS yfir hænsnarækt. Og staShæfSi, aS hverjum manni væri innan hanr’nr aS hafa tvo dollara á ári upp úr hverri hælnu. Perkins sá þaS í hendi sér, aS eitt þúsund hænur myndu þá gefa tvö þúsund dollara af sér um á’-iS o.s.frv. Hann bar þetta mál und- ir Önnu sína, sem ráSlagSi honum aS byrja meS lítiS, hann gæti alt af fært út kvíarnar, þegar hann sæi aS þaS borgaSi sig. Hann keypti því aS eins tuttugu hænsi til aS byrja meS. Og nú sintu þau ekki öSru en hænsnarækt- inni, gleymdu aldingarSinum hennar Önnu, baununum og maísnum, tóbak- inu,-—-öllu nema hænsunum. Hæns voru svo inndælar skepnur. Smátt og smátt ætlaSi Perkins sér aS láta þau fjölga, og svona til aS byrja meS, setti hann fimtíu egg í kassa, greip svo eina hænuna og dembdi henni ofan á eggin. En áSur en hann var búinn aS fram- kvæma þetta, hafSi hún bitiS hann í handarbökin, bariS hann í andlitiS meS vængjunum, slitiS af honum hverja tölu, mölvaS helming eggianna. flogiS í kofagluggann og mölvaS harin. og úr honum flaug hún upp í gamla trcS og þaSan gat Perkins ekki GSJÁ 1?, haft hana, þó hann reyndi aS berja hana meS fiskistöngum eSa kasta í hana steinum. Perkins sagSi önnu, aS ástæSan hlyti aS vera sú, aS maSurinn sem seldi hon- um hænuna hefSi svikiS sig, og selt sér hænu, sem aldrei hefSi veriS kent aS Iiggja á eggjum. Nú hafSi hann feng- iS nóg af hæsnunum og keypti sér því kú, beztu skepnu, ágætis mjólkur kú, reglulegt eftirlæti bæSi kvenna og barna, hafSi hinn vingjarnlegi öldung- ur sagt, er seldi honum hana. Þegar Perkins kom meS hana heim, kom kona hans og vinnukonan og báSir drengirnir út til aS fagna honum og kúnni. “ViS skulum hafa brauS og mjólk í kveld," sagSi Anna. “ÞaS verSur gaman. ViS höfum þó einu sinni vissu um, aS þaS er engin óhrein svikavara, sem viS borSum. Mér finst mér þykja vænt um kúna strax. Hún hefir falleg augu og ljómandi fallega hnýfla.” "Þetta eru kölluS horn,” sagSi vinnukonan. "Þau eru falleg og eg held aS eg hafi aldrei séS fallegri kú.” “Getur þú mjólkaS hana?" spurSi Anna mann sinn. "MjóIkaS hana?" át hann eftir. "AuSvitaS get eg mjólkaS hana. Eg hefi hérna bók um mjólkurbú." Hann tók ofurlítiS kver upp úr vasa sínum og las: Vertu æfinlega blíSur viS kýrnar. TalaSu aldrei hátt eSa hast til þeirra. Þær selja betur, ef þú blístrar eSa raular lag meSan þú mjólkar þær. Sittu svo beint fram undan júrinu, sem þú getur og haltu fötunni rétt framan viS afturfæturna. Ef þær dingla mikiS halanum, þá skaltu binda hann viS fótinn. "Hana nú, Anna, hvaS er auSveldara en

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.