Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 19

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 19
S K U <; G S J A 17 festulegur í framgöngu, en um leiS góÖlegur. “Gott kveld!—ÞaÖ er ykkar vegna, a'5 eg er kominn hingaö. Samdráttur sá, er veriS hefir ykkar í milli og or- sök er til þessa stefnumóts, verSur ann- aS hvort aS leiSa til sambúSar meS ykkur, eSa skilnaSar. Hvorn veginn þiS veljiS, verSiS þiS aS ráSa. En hver sem enairinn verSur, vil eg hafa þaS mál útkljáS í kvöld. Ef eg skil rétt, ert þaS þú, Henry, sem hefir valiS í fyrstu, þess vegna vil eg nú í áheyrn Else Bæk benda á, hvaS þér ber fyrst aS athuga, er þú velur þér konu. Eg vil unna Frk. Bæk sannmælis, meS því aS viSurkenna aS hún hefir geSjast mér miög vel, bæSi sem vönduS stúlka og umhyggjusöm um starf sitt. En þegar rnaSur velur sér konu og börnum sín- um móSur, verSur maSur einnig aS at- huga uppruna aS ætt konuefnisins.. 1 þessu tilfelli er afstaSa Frk. Bæk ekki góS. Upplýsingar þær, er eg hefi get- aS aflaS mér um föSur hennar, gefur mjög myrka mynd af honum. MóSur hennar þekti eg ekki; hún dó, þegar Else fæddist. Og nú, Frk. Bæk. Eftir ao hafa fengiS þessar upplýsingar um ætt þína, geturSu láS syni mínum, þó hann hætti viS áformiS?" “Nei,” svaraSi Else, eins og í leiSslu og án þess aS líta viS. "Og þú, Henry, vilt þú einnig sleppa framtíSar vonum þínum í sambandi viS Frk. Bæk?" spurSi kaupmaSurinn og leit fast á Henry. "Nei, faSir minn—ekki enn. Esle sagSist þekkja föSur sinn, þess vegna vil eg heyra sögu hennar fyrst." "Hún sem var a'ó eins tveggja ára, er hann dó”—sagSi Lundstad kaup- maSur og brosti góSlega. "Nei, nei. Eg hefi ekkert aS segja —þaS var ekki neitt,” stamaSi Else og augu hennar flutu í tárum. “FarSu bara—Henry—hamingjan fylgi þér— meS einhverri annari!" “Jæja, Henry, er þetta þá afgjört? Eg skil þaS, aS þetta eru þung spor." "Eg vil sjálfur rannsaka sannleikann í þessu máli; alt sem viSkemur ætt og uppruna Frk. Bæk.” “ViS vitum þaS,” nöldraSi Lund- stad kaupmaSur. "Hún á enga ætt- ingja, faSir hennar var ræfill, sem eng- inn þekti aS neinu góSu.” “Nei, nei! Þetta er synd! SegSu ekki þetta! Hann var faSir minn, vesa- lings, vesalings faSir minn,” hrópaSi Else í viSkvæmum róm. “Hann var faSir minn, hr. Lundstad. I hverju góSu, sem þú hefir sagt um mig, þar birtist faSir minn. 1 hverri göfugri hugsun, í hverju trúlega unnu starfi, í hverjum fögrum draumi, yfir höfuS í hverri hreyfingu, hverjum andardrætti lífs míns, talar rödd föSur míns. SegSu hvaS þér sýnist; forsmáSu minningu föSur míns, forsmáSu mig! Svo fram- arlega sem eg á kosti til aS bera, þá hefir faSir minn átt þá líka. Ef þú segir, aS faSir minn hafi veriS ræfill, sem enginn þekti neitt gott til, þá segir þú ósatt. Ef enginn vissi neitt gott um hann, þá veit heldur enginn neitt gott v.m mig.” "Hana, þarna kom þaS! Settu þig niSur, Frk Bæk. Hin ágæta vörn þín fvrir föSur þinn, er þér til heiSurs. Já, vissulega átti faSir þinn kosti til aS bera. Eg vildi aS eins reyna, hversu mikiS þú hafSir erft af honum. Eg þekki nefnil. eitt atvik, sem sýndi göf- uglyndi hans, og sem gefur tilefni til aS fyrirgefa honum mikiS. Og hiS sama göfuglyndi kom fram hjá þér, er þú baSst syni mínum hamingju til handa, meS einhverri annari, — þaS er fómfýsin, tilhneigingin til aS hlúa

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.