Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 5

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 5
SKUGGSJÁ 3 Falsið eða yfirskinið lielir verið algeng- ur viðskiftamiðill, en hinn ósvikni gjald- eyrir guðsríkis heíir verið fyrirlitinn og fótnmtroðinn af flestum. * * Taktu, hremdu, hrifsaðu—hafa verið einkunnarorðmannkynsins. Fyrir sakir fárra peninga hafa menn verið myrtir. Fyrir sakir guils og gróða hafa menn verzlað með dygð og heiður konunnar. Fyrir sakir frægðarog valda hafa menn logið, svikið og siolið. Fyrir sakir landa hafa valdliafarnir stofnað til stór-slátrunar saklausra f>egna sinna. Fátæklingunum hefir verið lialdið í fá- tækt svo auðmennirnirættu hægra með að kúffylla fjárhirzlur sínar. Unx víða veröld er milliónum manna árlega fórnað á altari ásælni og græðgi. Öldum sanxan liefir sjálfselskan, klædd í kápu virðugleikans, haft æðstu völdin. * *• * En munið ,,að fyrir alt ]>etta mun guð draga yður fyrir dóm“. Drottinn mannanna hefir vegið ]>jóðir heimsins og fundið ]>ær léttvæga-. Vegna hjarta-harðyðgi mannanna ltetur lumn viðgnngast að ]>essir síðustu dagar komi yfir pjóðirnar. Dimmasta næturstundin er rétt fyrir dögun, og ]>egar mannkynið lielir iaugað sig-hreint í |>essu hræðilega blóðbaði, ]>á mun byrja líf og siðmenning sem verða skal meira í anda ha.us sem sagði: ,,J>að sem ]>ér viljið að tnennirnirgeri yður, ]>að skuluð ]>ér og ]>eim gera“ . Frá upphafi vega hefir sú verið saga kynfiokka og ]>jóða, að ]>au liafa sjálf orðið að koma fram frelsun sinni. I>egargræðgi og spilling hafa náð eignarhaldi á hjört- um valdhafa og ]>jóðfiokka, ]>á er glötun þeirra í aðsígi, annaðhvort innan frá eða utan að. Detta er einmitt ]>að sem nú ber við í veröldinni, og ]>að hefir við borið sökum , ,synda mannanna1 ‘. * * * Mannkynið er að vaða gegnum hreins- unareld. H r e i n s u n a r e 1 d u r pessarar ver- aidar-rómu mun til ösku brenna úrgapg- inn og sorann, og ,,leyfarnar ‘ sem eftir verða skildar,munu reisa ríki ]>jóðanna úr rústum að n/ju. £>að sem mannkynið metur æðst hefir verið keypt með pjáningum og blóði hinna göfugustu sona ]>ess og dætra. Milliónir helgra manna liafa úthleit blóði sínu til ]>ess að trú og frelsi mætti rótgróa og ]>roskast á þessari jörðu. Nízkan hefir fóstrast upp í fátækt bág- indurn og sorg Og jafnvel um veginn sem liggur til tímanlegra valda og veg- semdar, er stráð örbjarga lífsfiökum ]>ús- undannn erskipbrot liðu,ámóts við hvern einn sem takmarkinu náði farsællega og komst í heila höfn. Maðurinn hefir aflað sér brauðsins í sveita síns andlitis ogmeð hjartablóði sínu hefir hann keypt frelsi ]>að er liann hefir notið * Og ]>essi hin stærsta og síðasta allra styrjaldn mun reynast mesta skrefið, seni mannkynið hefir nokkuru sinni tekið í áttina til allsherjar frelsis. Dað er banvænasti bardaginn, sem nokkru sinni var háður Dað er liræðilegasti hildarleikurinn sem sagan segir frá Ff vér ættum eingöngu að dæma hann eftir hinu óskeikula endurgjaldslögmáli náttúrunnar, ]>á hlytur ]>ó góður ávinn- ingur að samsvara hinu illa, er ófriðurinn hefir af stað komið. En náttúran á líka annað lögmál, og ]>að er lögmálið sem ræður viðsáningu og uppskeru ;og samkvæmt ]>ví lögmáli hljóta líf ]>eirra sem nú er fórnað í þjónustu munnkynsins og þjáningarnar, sem born-

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.