Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 8

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 8
S K U G G S J Á Slitur. Æskuminningar Eftir HörÖ. n. ÍJegar eg renni lniganum til æskuár- anna og liinna ótal mörgu sólskins og saóustunda er peiin voru samfara, ískjóli ástríkra foreldra, f>áer f>aÖsérstaklegaein endurminning, sem snertir hlyjan streng í sál minni.—Enclurminningin um gamla fólkið. Pað hagaði svo til f>ar sem eg dvaldi lengst í æsjku, að j>ar var margt gamalt fólk. Iíg man glögt jressi gömlu og hrukk- óttu en góðlegu andlit, — [>essa alvöru' gefnu, lífsreyndu menn og konur. Eg gerði mér Jiess ekki grein |>á, hve eríiða göngu j>etta fólk hafði háð upp til elliár- anna.—Hve mikla áreynzlu, hve margar andvöku- og áh.yggju-stundir J>að liafði yfirstigið í örðugri lífsbaráttu. og til Jress að hyggja grundvöll að framtíðargæfu af- komenda sinna. Eg sá að eins ytri kjör J>essara ötulu ]>jóna trúmenskunnar. Lotnir í herðum, holdgrannir og Imúfa- herir, með knftta liði ogsigg í lófa, gengu |>eir að iðju sinni hvern dag, rólega og möglunarlaust, jafnvel ]>ó launin væru smá fyrir mikið ertiði, j>á var samt eins og rómildur sigurglampi í svipnum að loknu dagsverki.-------Uá kunni eg ei að lesa úr |>eim rúnum, er erfið lífskjöi— hið hvíldarlausa strit ogáhyggjur—hinar margj>ættu örlagastundir gleði og hrygð- ar,— höfðu greypt í andlit [>eirra. En með fullorðins árunum lærðist méraðlesa úr þessum rúnum að nokkru, og eg |>yk- ist nú meðal læs í [>eim efnum. I>að er mér undrunarefni nú,hvemikla ]>olinmæði og umhurðarlyndi gamla fólk- ið syndi okkur börnunum. með öll airslin ogólætin. Raunar var ásetningur okkar ekki sá að jafnaði, að hryggja gamla fólk- ið. Okkur [>ótti vænt um ]>að og hárum virðingu fyrir J>ví.— Enda lögðu foreldrar mínir áherzlu á að innræta [>að hjáokkur. — En oft urðum við ]>ó til óþæginda með leikjum okkar, í þröngri sveitahaðstofu; hentustum á rokkana og slitum þráðinn, svo ,,hljóp upp í smelduna" og nærri lág að [>essi [>arfi ]>jónn — rokkurinn — lim- lestist; eða við lentum i-kemhuhrúgu, og eyðilögðum [>anniglangrarstundarerfiði. Gamla fólkið var sívinnandi. Á hinum löngu vetrarkvöldum sátu konur við tó- vinnu, en karlmenn fmist við siníðar, reypagerð eða [>eir kembdu ull J>essi iðju— semi fólksins var hrf n nauðsyn Efni voru venjulega takmörkuð, til að kaupa útlenda dúka til klæðagerðar, enda ekki Iiagkeypi, pegar hera skildi saman slit[>ol peirra og íslenzks heimlisiðnaðar Að liinu leitinu stytti vinnan tímann, — ef svo mætti að orði komast — og hafði góð áhrif á |>ásem að henni sátu og sérstaklega unglingana, sern hneygðust að J>ví að hafa eitthvað að gera eins og fullorðna fólkið, og kom inn hjá ]>eim áhuga fyrir J>ví, að leysa verk sín vel af hendi, svo [>au ]>yldu saman- hurð við verk hinna eldri. En jafnframt J>ví, að kapp var lagt á heimilisiðnaðinn, var |>ó annar ]>áttur í kveldlífi íslenzkra heimila, er hafði djúp áhrif á okkur hörnin. Dað voru rö k k - u r sög u r gamla fólksins.—Rörnin vönd- ust á að lesa eg hlusta á sögur Og eg liygg að fróðleiks[>rá og íleira gott í fari ís lenzkrar al[>yðu eigi rót sína t.il ]>essara stunda,og margur myndi vilja lifa ]>ær aftur,ef kosturvairi.—Sem eðlilegt. er voru sögur pessar misjafnar, en venjulegast mátti eitthvað af {>eim læra Karlar sögðu frá ferðalögum um fjarlægar sveitir, ]>ar sem ('ft þurfti á karlmensku og harðfengi að halda, ]>ví oft var tvísynt hvort sigra myndi ]>rek og fyrirhyggja ferðamanns, í

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.