Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 6

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 6
4 S K U G G S .1 A ar eru af blæðaudi ratígnum, að gefa þess- um heimi svo mikin og góðan ávöxt, að enginn slíkur sást áður. En ofar og æðra öllu fiessu er ekki að eins lögmál, heldur sannreynd, og sú sannreynd er: að hversu skngga-dimm sem skyin eru ,,setur f>ó guð inni í skugg- anum cg heldur vörð yfir sínum". Og begar f>essv>m liroða stormi hefnd- anna hefir slotað og mannkynið á aftur að öðlast ró, |>á munu , ,leyfa,rnar"‘ sem |>á standa við landamœrin oglíta jdirfrjó- satna dali frelsisins fyrirheitna lands, ,,játa meðsálmaskáldinu,að dómar Drott- ins eru og réttláti r“. * * * Og f>ótt skv|>vknið sé nú svart ograng- ketið hræðilegt sein réttlátur guð verður að refsa heiminum fyrir, ]>á er eins víst og sól rennur að morgni, að afturelding dyrðlegri dags er í aðsígi. Dað er aftureldingdagsins f>egar mann- kynið skal frjálst verða í raun og veru, eigi síður en í orði. Degar kúgaranum skal hrundið af veld- isstóli. Degar réttvísin skal ríkja fremur en nokkuru sinni áður. Degar sjálfsejskan ska) dofna. Degar kærleikurinn skal efiast. Degar mannkynið skal ekki bæta úr, heldurafstyra hungri,skorti, fátækt, |>ján- ingu og sorg. Vér megum ekki vænta ]>ess að sá dag- urrenni skyndilega upp, í allri sinni bá- degis dyrð. En rneð fylsta öryggi megum vér vænta f>ess, að dagrenningin lyftist upp afsorta- þykninu, sem nú hjúpar veröldina egyfzku næturmyrkri. * * Og hvað getur valdið oss meiri gleði, livað getur blásið oss meiri djörfungu í brjóst en ]>að, að finna og vita að Ame- ríka, vort elskaða land, getur orðið, nei, er nú útvalið verkfæri guðstil að innleiða Jjetta nyja tímabil. Kolumbía, gimsteinn úthafsins! Kol- umbía, gyðja frelsisins! Kolumbía, feg- urst og yngst. af fjölskyldum f>jóða! Ut- valin varstu af almáttkum Drotni, til að svifta br.rt tjaldinu, sem sundur skilur dimmuna og ljósið. Ditt er hlutverkið.að snerta tilsvarandi streng í hjarta guðs og veita ljósflæði um heiminn Ameríka, örlaganna land! Ameríkupjóð, útvalin afguði til aðfæra mannkyninu frelsi, réttvísi og miskunn- semi, og til að endurreisa reglu og frið á jörðu! Ameríka! Hver myndi ekki vilja leggja lífið í sölurnar f.yrir slíkt land! Ameríka! Er nokkur sá er anda dreg- ur, sem ekki vill lifa f>ér! Og svo að lyktum: niðurstaðan getur ekki verið neinum efa bundin: ,,Fyrst guð er guð, |>á rétt er rótt; liið rétta í allri mynd skal drotna. — Efi er drottinssvik og dráttur höfuðsynd“. HVERJU VILT ÞÚ LÍKAST? Ef |>ú vilt vera eins og plantan, |>á láttu aldrei til f>ín taka um neitt. Ef ]>ú vilt vera eins og dyr, |>á vertu æfinlega með ]>eim, sem við ]>ig talar eða hefir meiri hlutann með sér. Ef ]>ú vilt vera maður, ]>á fylgdu sann- færingu funni, og kærðu ]>ig kollóttan, ]>ó heimskan og drambsemin skjóti á ]>ig úr vatnsbyssum sínum — ]>að gerir ]>ig hreinni og hrín ekki við.

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.