Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 23

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 23
SKI' G G S J Á 21 og þó blíðkuSu, lágu þungt á hjarta hennar, og aldrei hafSi hún hugsatS eins mikið um litla aumingjann, sem hún hafSi kæft fyrir sex árum, eins og þá. Svona leiS nóttin, unz birta tó'k. CcSar en bjart var orðið ----- þær mæcSgur sváfu vært ------ læddist Le Bretonne hægt út, gekk hratt í áttina til Auberive , og nam eigi staSar, fyr en hún kom aS fremstu húsunum. Hún gekk því næst hægt upp eftir hinni einu götu bæjarins, og horfSi á nafn- bríkurnar á búSunum. Loksins var eins og eitt húsiS vekti eftirtekt henn- ar. Hún barSi á gluggahlerann, og var hann brátt opnaSur. Þetta var glysvarningsbúS. Þar mátti líka fá barnagull, en þaS var lítilfjörlegt, og af því allur nýi blærinn; þaS voru brúSur úr þykkum pappír, örkin hans Nóa og kindur. Sölukonan varS al- veg hissa, er La Bretonne keypti þaS alt saman, greiddi verSiS, og hélt síSan af staS. Hún var komin á leiSina aftur t;l kofans, þar sem hún hafSi gist um nóttina; þá var alt í einu hönd lögS á öxl hennar. Hún sneri sér viS, og þaS kom í hana titringur, er hún sá, aS frammi fyrir henni stóS lögreglu- þjónn. Aumingja stúlkan hafSi gleymt, aS þaS var bannaS föngum, sem laus- ir voru látnir, aS dvelja nálægt hegn- ingarhúsinu. “í sta'oinn fyrir aS flækjast hér. áttuS þér þegar aS vera komin til Langres,” sagSi lögregluþjóninn byrst- ur. “Áfram; af staS.” Hún ætlaSi aS skýraf yrir honum, hvernig á stæSi. ÞaS var til einskis. Á svipstundu var búiS aS útvega kerru, og stúlkan var látin fara upp í hana undir umsjón lögregluþjóns, og vagnstjórinn sló í hestinn. Kerran skokkaSi upp og niSur eftir freSinni götunni. Le Bretonne kreisti meS sorgarsvip böggulinn, sem barnagull- iS var í, milli handanna, sem voru krókloppnar. ViS bugSu á veginum þekti hún aftur hina óglöggu götu á milli trjánna. HjartaS í henni barSist af gleSi; hún grátbæíndi lögregluþjón- inn aS nema staSar. Hún sagSist hafa erindi til lconu einnar, sem byggi þar eigi þverfóta frá; hún beiddi meS svo miklu þreki og svo innilega, aS lög- regluþjónninn, sem var í rauninni góS- ur maSur, lét tilleiSast. Hesturinn var bundinn viS tré, og þau héldu eftir litlu götunni. Fleuriotte — þannig hét konan — stóS fyrir utan dyrnar á kofa sínum, og var aS kljúfa spýtu. Þá er hún sá gest sinn í för meS lögregluþjóni, hætb hún öllum tökum, stóS meS op- irn munninn og lét hendurnar hanga niSnr. “Þei þei," sagSi Le Bretonne, “sef- ur litla lóan enn þá?" “Iá — en—” “FariS þér hægt, og leggiS þetta barnagull á rúmiS hennar, og segiS, aS þaS sé hin heilaga Katrín, sem sendi henni þaS. Eg sneri aftur til Auberive til aS sækja þetta, en þaS virSist svo sem eg hafi eigi haft rétt til þess. og nú er veriS aS tlytja mig t;l I angres.” “Heilaga guSs móSir,” mælti Fleu- riotte. “Þei, þei...... Þær gengu báSar aS rúminu, og lögregluþjónninn á hælunum á þeim. Le Bretonne lagSi á yfirdýnuna brúS- urnar, örkina hans Nóa og kindahúsiS meS kyndunum í, kysti svo á beran handlegg barnsins, sneri sér aS lög- regluþjóninum, sem var aS þurka sér um augun, og mælti: “Nú getum viS fariS.”

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.